Dómsmálaráðuneyti

1417/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu trúfélaga og lífsskoðunarfélaga, nr. 106/2014.

1. gr.

Í stað orðanna "Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra" í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: Sýslu­maðurinn á Vestfjörðum.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 10. gr., sbr. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 108/1999 um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög, öðlast gildi 1. janúar 2025.

 

Dómsmálaráðuneytinu, 14. nóvember 2024.

 

Guðrún Hafsteinsdóttir.

Haukur Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica