Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti

857/2018

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 989/2016, um skipsbúnað, með síðari breytingum.

1. gr.

Á eftir b-lið 1. gr. reglugerðarinnar bætist nýr stafliður, sem verður c-liður, og orðast svo:

  1. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/414 frá 9. janúar 2018 um við­bætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/90/ESB að því er varðar auðkenningu til­tek­inna hluta búnaðar um borð í skipum sem mögulegt er að merkja með rafrænum hætti.

2. gr.

Gildistaka og lagastoð.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 4. mgr. 1. gr. laga nr. 47/2003, um eftirlit með skipum, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, 13. september 2018.

F. h. r.

Sigurbergur Björnsson.

Björn Freyr Björnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica