846/2016
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
1. gr.
3. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í skilgreiningu á heildargerðarviðurkenningu undir ákvæði 03.00 (1) kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/24 tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og í stað tilvísunar í tilskipun 2003/37/EB kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB, og helst inni með síðari breytingum, eftir því sem við á.
- Í síðustu málsgrein ákvæðis 03.00 kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/24 tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og í stað tilvísunar í tilskipun 2003/37/EB kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum, eftir því sem við á.
- Í ákvæði 03.01 (1) kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/24 tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og í stað tilvísunar í tilskipun 2003/37/EB kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum, eftir því sem við á.
2. gr.
4. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 04.20 (1) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/62/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 04.20 (2) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/139/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í ákvæði 04.30 (2) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/144/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
3. gr.
6. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 06.20 (7) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 93/14 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í ákvæði 06.30 (9) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/61/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
4. gr.
7. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 07.20 (7) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/67/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 07.20 (8) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 07.30 (8) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/68/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 07.30 (9) "Dráttarvél" falla niður tilvísanir í tilskipun 2009/61/EB og tilskipun 2009/68/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
5. gr.
8. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 08.30 (2) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 78/764 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 08.30 (3) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 76/763 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 08.30 (4) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 86/415 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 08.30 (5) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 80/720 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
6. gr.
9. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 09.20 "Bifhjól" (3) og (4) falla niður tilvísanir í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í ákvæði 09.30 (6) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 74/347 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í ákvæði 09.30 (7) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/59/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
7. gr.
11. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 11.30 (2) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 80/720 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
8. gr.
12. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 12.20 (3) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 95/1 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 12.20 (4) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 2000/7 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í ákvæði 12.30 (3) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/58/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 12.30 (5) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 86/297 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæðum 12.30 (7) og (8) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/60/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
9. gr.
13. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 13.20 (1) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 93/30 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
10. gr.
14. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 14.20 (3) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 93/93 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í ákvæði 14.30 (2) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/58/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
11. gr.
16. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 16.20 (3) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
12. gr.
18. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
1) Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði 18.20 "Bifhjól":
- Í 1. mgr. tölulið (1) fellur niður tilvísun í EBE-tilskipun 93/33 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í 2. mgr. tölulið (1) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið (2) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið (3) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið (4) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
2) Eftirfarandi breyting verður á ákvæði 18.21 "Létt bifhjól":
- Í tölulið (3) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
3) Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði 18.22 "Þungt bifhjól":
- Í tölulið (1) falla niður tilvísanir í EB-tilskipun 2002/51 og EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið (4) fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
4) Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði 18.30 "Dráttarvél":
- Í tölulið (4) falla niður tilvísanir í EBE-tilskipun 77/537 og tilskipun 2000/25/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í tölulið (2) fellur niður tilvísun í tilskipun 2000/25/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
13. gr.
19. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 19.20 (1) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
14. gr.
22. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 22.20 (2) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í 2. mgr. ákvæðis 22.30 (2) "Dráttarvél" falla niður tilvísanir í EBE-tilskipun 86/298 og EBE-tilskipun 87/402 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
- Í ákvæði 22.30 (4) "Dráttarvél" fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/60/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og helst inni með síðari breytingum.
15. gr.
24. gr. reglugerðarinnar breytist þannig:
- Í ákvæði 24.20 (1) "Bifhjól" fellur niður tilvísun í EB-tilskipun 97/24 og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
16. gr.
Viðauki II við reglugerðina breytist þannig:
1) |
Tilvísun í tilskipun 74/347/EBE um sjónsvið ökumanns, rúðuþurrkur, fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
2) |
Tilvísun í tilskipun 76/432/EBE um hemlabúnað fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
3) |
Tilvísun í tilskipun 76/763/EBE um farþegasæti fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
4) |
Tilvísun í tilskipun 77/537/EBE um útblástursmengun frá dísilvélum fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
5) |
Tilvísun í tilskipun 78/764/EBE um ökumannssæti fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
6) |
Tilvísun í tilskipun 80/720/EBE um athafnarými ökumanns fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
7) |
Tilvísun í tilskipun 86/297/EBE um aflúrtak og hlífar fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
8) |
Tilvísun í tilskipun 86/298/EBE um veltigrind að aftan fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
9) |
Tilvísun í tilskipun 86/415/EBE um stjórnbúnað fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
10) |
Tilvísun í tilskipun 87/402/EBE um veltigrind að framan fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
11) |
Tilvísun í tilskipun 2000/25/EB um útblástursmengun fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
12) |
Tilvísun í tilskipun 2009/58/EB um bakkgír og tengibúnað fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
13) |
Tilvísun í tilskipun 2009/59/EB um spegla fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
14) |
Tilvísun í tilskipun 2009/60/EB um hámarkshraða, pallur fyrir farm, fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
15) |
Tilvísun í tilskipun 2009/68/EB um gerð ljóskera og glitauga og lýsingu og merkjagjöf, fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. |
16) |
Tilvísun í tilskipun 93/14/EBE um hemlun fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
17) |
Tilvísun í tilskipun 93/30/EBE um hljóðmerkisbúnað fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
18) |
Tilvísun í tilskipun 93/33/EBE um þjófavörn fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
19) |
Tilvísun í tilskipun 93/93/EBE um stærð og þyngd fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
20) |
Tilvísun í tilskipun 95/1/EB um hámarkshraða og vélarafl fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
21) |
Tilvísun í tilskipun 2009/67/EB um ljósker fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
22) |
Tilvísun í tilskipun 2002/51/EB um útblástursmengun fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
23) |
Tilvísun í tilskipun 2002/139/EB um áletranir fellur niður og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. |
17. gr.
Viðauki III við reglugerðina breytist þannig:
1) Undir fyrirsögninni "Dráttarvélar":
- í neðstu röð um heildargerðarviðurkenningar kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2003/37/EB tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- í tölulið 3 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/60/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- í tölulið 4 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/59/EB, með síðari breytingum, og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- í tölulið 5 fellur niður tilvísun í tilskipun 74/347/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 8 fellur niður tilvísun í tilskipun 76/432/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 9 fellur niður tilvísun í tilskipun 76/763/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 12 fellur niður tilvísun í tilskipun 77/537/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 13 fellur niður tilvísun í tilskipun 78/764/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 14 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/61/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 15 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/68/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 16 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/58/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 18 fellur niður tilvísun í tilskipun 80/720/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 19 fellur niður tilvísun í tilskipun 86/297/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 20 fellur niður tilvísun í tilskipun 86/298/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 21 fellur niður tilvísun í tilskipun 86/415/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 22 fellur niður tilvísun í tilskipun 87/402/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 26 fellur niður tilvísun í tilskipun 2000/25/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
2) Undir fyrirsögninni "Bifhjól":
- Í reit 45za gerðarviðurkenningu kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/24/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45h um hemlun kemur í stað tilvísunar í tilskipun 93/14/EBE tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45j um hljóðmerkisbúnað kemur í stað tilvísunar í tilskipun 93/30/EBE tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45m um þjófavörn kemur í stað tilvísunar í tilskipun 93/33/EBE tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45p um stærð og þyngd kemur í stað tilvísunar í tilskipun 93/93/EBE tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45s um hámarkshraða og vélarafl kemur í stað tilvísunar í tilskipun 95/1/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45z um hraðamæla kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2000/7/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45zb um útblástursmengun kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/51/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45o um ljósker kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2009/67/EB tilvísun í reglugerð nr. nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45n um áletranir kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2009/139/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í reit 45x um íhluti kemur í stað tilvísunar í tilskipun 97/24/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
18. gr.
Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:
1) Undir fyrirsögninni "Dráttarvélar":
-
Í tölulið 28 um heildargerðarviðurkenningar kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2003/37/EB tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB og í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" kemur:
|
L 60, 2.3.2013 |
Birt í EES-viðbæti nr. 16 frá 19.3.2015, bls. 170 |
Tilvísun í allar síðari viðbætur við tilskipun 2003/37/EB undir lið 28 falla niður, þ.e. 2004/66/EB, 2005/13/EB, 2005/67/EB, 2010/22/ESB, 2010/62/ESB og 2014/44/ESB.
-
Í tölulið 28 við reglugerð nr. 167/2013/ESB og í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" kemur:
1322/2014/ESB |
L 364, 18.12.2014 |
Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2016,
bls. 53-367 |
2015/208/ESB |
L 42, 17.2.2015 |
Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2016,
bls. 1486-1660 |
- Í tölulið 3 um hámarkshraða og pall fyrir farm fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/60/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig fellur niður afleidd gerð við tilskipun 2009/60/EB, þ.e. 2010/62/ESB.
- Í tölulið 4 um spegla fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/59/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 5 um sjónsvið ökumanns, rúðuþurrkur, fellur niður tilvísun í tilskipun 74/347/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir tilskipunar 74/347/EBE, þ.e. 79/1073/EBE, 82/890/EBE og 97/54/EB.
- Í tölulið 8 um hemlabúnað, fellur niður tilvísun í tilskipun 76/432/EBE, og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir tilskipunar 76/432/EBE, þ.e. 82/890/EBE, 96/63/EB og 97/54/EB.
- Í tölulið 9 um farþegasæti fellur niður tilvísun í tilskipun 76/763/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir tilskipunar 76/763/EBE, þ.e. 82/890/EBE, 97/54/EB, 1999/86/EB og 2010/52/ESB.
- Í tölulið 12 um útblástursmengun frá dísilvélum fellur niður tilvísun í tilskipun 77/537/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir tilskipunar 77/537/EBE, þ.e. 82/890/EBE og 97/54/EB.
- Í tölulið 13 um ökumannssæti fellur niður tilvísun í tilskipun 78/764/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 78/764/EBE, þ.e. 82/890/EBE, 83/190/EBE, 88/465/EBE, 97/54/EB og 1999/57/EB.
- Í tölulið 14 um ljós og glitaugu fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/61/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 15 um ljós og glitaugu fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/68/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 16 um bakkgír og tengibúnað fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/58/EB, með síðari breytingum, og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 18 um athafnarými ökumanns fellur niður tilvísun í tilskipun 80/720/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 80/720/EBE, þ.e. 82/890/EBE, 88/414/EBE, 97/54/EB, 2010/22/ESB og 2010/62/ESB.
- Í tölulið 19 um aflúrtak og hlífar fellur niður tilvísun í tilskipun 86/297/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 86/297/EBE, þ.e. 97/54/EB, 2010/62/ESB og 2012/24/ESB.
- Í tölulið 20 um veltigrind að aftan fellur niður tilvísun í tilskipun 86/298/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 86/298/EBE, þ.e. 89/682/EBE, 2000/19/EB, 2005/67/EB og 2010/22/ESB.
- Í tölulið 21 um stjórnbúnað fellur niður tilvísun í tilskipun 86/415/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 86/415/EBE, þ.e. 97/54/EB og 2010/22/ESB.
- Í tölulið 22 um veltigrind að framan fellur niður tilvísun í tilskipun 87/402/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 87/402/EBE, þ.e. 89/681/EBE, 2000/22/EB, 2005/67/EB og 2010/22/ESB.
- Í tölulið 23 um íhluti fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/144/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 2009/144/EB, þ.e. 2010/52/ESB, 2010/62/ESB og 2013/8/ESB.
- Í tölulið 29 um útblástursmengun fellur niður tilvísun í tilskipun 2000/25/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB. Einnig falla niður allar afleiddar gerðir við tilskipun 2000/25/EB, þ.e. 2005/13/EB, 2010/22/ESB, 2011/72/ESB, 2011/87/ESB og 2014/43/ESB.
- Í tölulið 31 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/64/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 32 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/63/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 33 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/66/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
- Í tölulið 34 fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/76/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 167/2013/ESB.
2) Undir fyrirsögninni "Bifhjól":
-
Í tölulið 45za um heildargerðarviðurkenningar kemur í stað tilvísunar í tilskipun 2002/24/EB tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/EB og í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" kemur:
|
L 60, 2.3.2013 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63 frá 15.10.2015, bls. 623 |
Tilvísun í allar síðari viðbætur við tilskipun 2002/24/EB undir lið 45za falla niður, þ.e. 2003/77/EB, 2005/30/EB, 2006/120/EB og 2013/60/ESB.
-
Í tölulið 45za við reglugerð nr. 168/2013/ESB og í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting" kemur:
3/2014/ESB |
L 7, 10.1.2014 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63 frá 15.10.2015, bls. 1039-1140 |
44/2014/ESB |
L 25, 28.1.2014 |
Birt í EES-viðbæti nr. 63 frá 15.10.2015, bls. 2199-2300 |
901/2014/ESB |
L 249, 22.8.2014 |
Birt í EES-viðbæti nr. 27 frá 12.5.2015, bls. 1801-2002 |
- Í tölulið 45h um hemlun fellur niður tilvísun í tilskipun 93/14/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. Einnig fellur niður afleidd gerð við tilskipun 93/14/EBE, þ.e. 2006/27/EB.
- Í tölulið 45j um hljóðmerkisbúnað fellur niður tilvísun í tilskipun 93/30/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45m um þjófavörn fellur niður tilvísun í tilskipun 93/33/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. Einnig fellur niður afleidd gerð við tilskipun 93/33/EBE, þ.e. 1999/23/EB.
- Í tölulið 45p um stærð og þyngd fellur niður tilvísun í tilskipun 93/93/EBE og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. Einnig fellur niður afleidd gerð við tilskipun 93/93/EBE, þ.e. 2004/86/EB.
- Í tölulið 45s um hámarkshraða og vélarafl fellur niður tilvísun í tilskipun 95/1/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. Einnig falla niður afleiddar gerðir við tilskipun 95/1/EB, þ.e. 2002/41/EB og 2006/27/EB.
- Í tölulið 45z um hraðamæla fellur niður tilvísun í tilskipun 2000/7/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45zb um útblástursmengun fellur niður tilvísun í tilskipun 2002/51/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45r fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/62/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45o um ljósker fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/67/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Undir tölulið 45l um handföng fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/79/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Undir tölulið 45i um stjórntæki og gaumljós fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/80/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45n um áletranir fellur niður tilvísun í tilskipun 2009/139/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB.
- Í tölulið 45x um íhluti fellur niður tilvísun í tilskipun 97/24/EB og í staðinn kemur tilvísun í reglugerð nr. 168/2013/ESB. Einnig falla niður afleiddar gerðir við tilskipun 97/24/EB, þ.e. 2002/51/EB, 2003/77/EB, 2005/30/EB, 2006/27/EB, 2006/72/EB, 2006/120/EB, 2009/108/EB og 2013/60/ESB.
19. gr.
Reglugerð þessi innleiðir reglugerð nr. 167/2013/ESB, reglugerð nr. 168/2013/ESB, reglugerð nr. 1322/2014/ESB, reglugerð 2015/208/ESB, reglugerð nr. 3/2014/ESB, reglugerð nr. 44/2014/ESB og reglugerð nr. 901/2014/ESB.
20. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 7. september 2016.
F. h. r.
Sigurbergur Björnsson.
Valgerður B. Eggertsdóttir.