Innanríkisráðuneyti

918/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Viðauki IV breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar" kemur:

a. Í tölulið 45zx við tilskipun nr. 2007/46/EB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi ESB" og "EES-birting", kemur:

133/2014/ESB

L 47, 18.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 259.

136/2014/ESB

L 43, 13.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 224.



b. Í tölulið 45zzx við reglugerð nr. 595/2009/EB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi ESB" og "EES-birting", kemur:

133/2014/ESB

L 47, 18.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 259.



c. Í tölulið 45zzl við reglugerð nr. 582/2011/ESB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi ESB" og "EES-birting", kemur:

133/2014/ESB

L 47, 18.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 259.

136/2014/ESB

L 43, 13.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 224.



d. Í tölulið 45zu við reglugerð nr. 692/2008/EB í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi ESB" og "EES-birting", kemur:

136/2014/ESB

L 43, 13.02.2014

Birt í EES-viðbæti nr. 54, dags. 25.09.2014, bls. 224.



2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 6. október 2014.

Hanna Birna Kristjánsdóttir
innanríkisráðherra.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica