1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Fyrir umsóknir um einkaleyfi og yfirfærðar alþjóðlegar einkaleyfisumsóknir skal greiða eftirtalin gjöld:
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Kr.
|
1. | Umsóknargjald skv. 5. mgr. 8. gr. einkaleyfalaga (ell.) nr. 17/1991 og gjald fyrir yfirfærða einkaleyfisumsókn skv. 31. gr. ell.: | ![]() |
![]() |
|
![]() |
a. | grunngjald | ![]() |
34.500
|
![]() |
b. | viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu | ![]() |
1.700
|
2. | Umsóknargjald fyrir umsókn sem lögð er inn í samræmi við 38. gr. ell.: | ![]() |
![]() |
|
![]() |
a. | grunngjald | ![]() |
34.500
|
![]() |
b. | viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu | ![]() |
1.700
|
3. | Gjald skv. 36. og 37. gr. ell. | ![]() |
40.000
|
|
4. | Viðbótargjald vegna viðbótarfrests til að leggja inn tilskilda þýðingu vegna yfirfærðrar umsóknar skv. 3. mgr. 31. gr. ell. | ![]() |
12.500
|
|
5. | Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 15. gr. eða 3. mgr. 19. gr. ell. | ![]() |
6.500
|
|
![]() |
ef umsókn hefur áður verið endurupptekin | ![]() |
12.500
|
|
6. | Umsýslugjald fyrir milligöngu varðandi nýnæmisrannsókn hjá alþjóðlega viðurkenndri stofnun skv. 9. gr. ell. | ![]() |
5.500
|
|
7. | Umsýslugjald fyrir alþjóðlega umsókn skv. 4. tölul. 2. mgr. 51. gr. reglugerðar nr. 574/1991 varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. (rg. ell.) | ![]() |
6.500
|
|
8. | Útgáfugjald skv. 1. mgr. 19. gr. ell.: | ![]() |
![]() |
|
![]() |
a. | grunngjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður lýsingar með tilheyrandi einkaleyfiskröfum, teikningum og ágripi | ![]() |
16.000
|
![]() |
b. | viðbótargjald fyrir hverja blaðsíðu umfram 40 | ![]() |
700
|
![]() |
c. | viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við þær sem greitt var fyrir við innlagningu umsóknar | ![]() |
1.700
|
9. | Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis | ![]() |
16.000
|
|
10. | Rannsóknargjald fyrir umsókn sem lögð var inn fyrir 1. janúar 1992 og send verður í nýnæmisrannsókn skv. viðauka I í auglýsingu nr. 575/1991 um reglur varðandi einkaleyfisumsóknir | ![]() |
30.000
|
2. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi skv. 5. mgr. 8. gr., 40.-42. og 82. gr. ell. eru sem hér segir:
![]() |
![]() |
kr.
|
![]() |
1. gjaldár
|
3.300
|
![]() |
2. gjaldár
|
3.300
|
![]() |
3. gjaldár
|
3.300
|
![]() |
4. gjaldár
|
4.900
|
![]() |
5. gjaldár
|
4.900
|
![]() |
6. gjaldár
|
6.300
|
![]() |
7. gjaldár
|
6.300
|
![]() |
8. gjaldár
|
7.900
|
![]() |
9. gjaldár
|
7.900
|
![]() |
10. gjaldár
|
9.800
|
![]() |
11. gjaldár
|
9.800
|
![]() |
12. gjaldár
|
12.500
|
![]() |
13. gjaldár
|
12.500
|
![]() |
14. gjaldár
|
15.700
|
![]() |
15. gjaldár
|
15.700
|
![]() |
16. gjaldár
|
19.400
|
![]() |
17. gjaldár
|
22.000
|
![]() |
18. gjaldár
|
25.000
|
![]() |
19. gjaldár
|
28.000
|
![]() |
20. gjaldár
|
31.000
|
Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga skv. 3. mgr. 41. gr. eða 3. mgr. 42. gr. ell., skal hækka um 20%.
4. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
![]() |
Kr.
|
Fyrir umsókn um viðbótarvottorð fyrir einkaleyfi skv. 65. gr. a í ell. skal greiða | ![]() |
35.000
|
Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs skv. 65. gr. a í ell. og 51. gr. rg. ell. er | ![]() |
29.800
|
Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga, hækkar um 20%. | ![]() |
![]() |
5. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Ýmis gjöld vegna umsókna og veittra einkaleyfa: | ![]() |
Kr.
|
1. | Beiðni um innritun í einkaleyfadagbók eða einkaleyfaskrá, svo sem varðandi eiganda- eða aðilaskipti (framsal), uppfinningamann og nytjaleyfi, sbr. 9. og 48. gr. rg. ell. | ![]() |
2.000
|
2. | Afrit af almennt aðgengilegri einkaleyfisumsókn (lýsing, einkaleyfiskröfur, ágrip og teikningar) eða af veittu einkaleyfi | ![]() |
600
|
3. | Afrit af eintökum skv. 1. mgr. 25. gr. rg. ell. eða af einkaleyfi eða framlagningarskjali | ![]() |
600
|
4. | Staðfest afrit af skjölum skv. 2. og 3. tölul., m.a. forgangsréttarskjöl | ![]() |
3.000
|
5. | Útgáfa og framsending forgangsréttarskjala skv. 5. tölul. 2. mgr. 51. gr. rg. ell. | ![]() |
3.000
|
6. | Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr einkaleyfaskrá | ![]() |
1.500
|
7. | Beiðni um endurbirtingu umsóknar eða einkaleyfis | ![]() |
1.900
|
8. | Endurveitingargjald skv. 72. gr. ell. | ![]() |
17.000
|
6. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Fyrir umsókn um skráningu vörumerkis skal greiða: | ![]() |
Kr.
|
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn | ![]() |
15.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn | ![]() |
3.000
|
3. | Fyrir hverja mynd umfram eina, þegar merki er í þrívídd, skal að auki greiða | ![]() |
1.500
|
7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis eða félagamerkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar: | ![]() |
Kr.
|
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn | ![]() |
15.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn | ![]() |
3.000
|
8. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Fyrir umsókn um endurnýjun vörumerkis skal greiða: | ![]() |
Kr.
|
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn | ![]() |
15.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn | ![]() |
3.000
|
![]() |
Fyrir endurnýjun alþjóðlegrar skráningar vörumerkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar: | ![]() |
![]() |
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn | ![]() |
15.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn | ![]() |
3.000
|
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Fyrir umsókn um skráningu félagamerkis og endurnýjun skal greiða: | ![]() |
Kr.
|
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn | ![]() |
15.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn | ![]() |
3.000
|
10. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Ýmis gjöld vegna vörumerkja: | ![]() |
Kr.
|
1. | Beiðni um breytingu á skráðu merki, sbr. 24. gr. vörumerkjalaga | ![]() |
2.500
|
![]() |
- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun | ![]() |
1.200
|
2. | Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) í vörumerkjaskrá | ![]() |
2.000
|
![]() |
- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun eða beiðni skv. 1. tölul. | ![]() |
0
|
3. | Beiðni um innritun nytjaleyfis | ![]() |
2.000
|
4. | Beiðni um innritun annarra breytinga í vörumerkjaskrá | ![]() |
1.700
|
5. | Beiðni um endurbirtingu umsóknar eða skráningar | ![]() |
1.900
|
6. | Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá | ![]() |
1.500
|
7. | Staðfest afrit umsóknar, forgangsréttarskjal | ![]() |
2.000
|
8. | Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá | ![]() |
650
|
9. | Athugun og mat á því hvort tiltekið vörumerki teljist það líkt skráðu vörumerki eða merki sem sótt hefur verið um skráningu á að ruglingshætta yrði hugsanlega talin vera fyrir hendi ef umsókn yrði lögð inn | ![]() |
3.000
|
10. | Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis, sbr. 46. gr. vörumerkjalaga | ![]() |
6.500
|
11. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Fyrir umsókn um skráningu hönnunar skal greiða: | ![]() |
Kr.
|
1. | Grunngjald fyrir skráningartímabilið 0 - 5 ár | ![]() |
9.800
|
2. | Grunngjald fyrir skráningartímabilið 5 - 10 ár | ![]() |
12.500
|
3. | Grunngjald fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár | ![]() |
15.500
|
4. | Gjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir skráningartímabilin 0-5 ár og 5-10 ár | ![]() |
4.000
|
5. | Hver hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár | ![]() |
6.700
|
6. | Fyrir birtingu hverrar myndar umfram eina | ![]() |
2.500
|
![]() |
12. gr. reglugerðarinnar orðast svo: | ![]() |
Kr.
|
![]() |
Gjald fyrir rannsókn skv. 2. mgr. 17. gr. laga um hönnun | ![]() |
6.700
|
![]() |
Ef krafa um rannsókn kemur fram við innlagningu umsóknar | ![]() |
4.600
|
15. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
![]() |
Ýmis gjöld vegna hönnunar: | ![]() |
Kr.
|
1. | Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) eða nytjaleyfis í hönnunarskrá | ![]() |
2.000
|
2. | Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá | ![]() |
600
|
3. | Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá | ![]() |
1.500
|
4. | Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 19. gr. laga um hönnun | ![]() |
6.500
|
5. | Endurveitingargjald skv. 48. gr. laga um hönnun | ![]() |
15.000
|
17. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Fyrir þjónustu, sem verður ekki heimfærð undir einingarverð reglugerðarinnar, svo sem umfangsmikla leit, athuganir, úrvinnslu eða tölvuútskriftir á grundvelli upplýsinga í einkaleyfaskrá, vörumerkjaskrá eða hönnunarskrá, greiðist tímagjald:
![]() |
![]() |
![]() |
Kr.
|
1. | Sérfræðingar, á klst. | ![]() |
3.600
|
2. | Aðrir starfsmenn, á klst. | ![]() |
2.000
|
3. | Fyrir ljósrit af gögnum varðandi einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. greiðist fyrir hverja síðu í stærðinni A4 | ![]() |
50
|
Ef beiðni um ljósritun útheimtir verulega úrvinnslu gagna eða leit í skjalasafni reiknast að auki tímagjald samkvæmt staflið a eða b eftir því sem við á.
Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun, og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast gildi 1. janúar 2004.