7. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Fyrir tilnefningu á Íslandi í umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis eða félagamerkis skal greiða til Alþjóðahugverkastofnunarinnar:
Kr.
|
||
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn |
14.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn |
3.000
|
9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Fyrir umsókn um skráningu félagamerkis og endurnýjun skal greiða:
Kr.
|
||
1. | Grunngjald, einn vöruflokkur innifalinn |
14.000
|
2. | Flokkagjald fyrir hvern vöruflokk umfram einn |
3.000
|
16. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Kr.
|
||
Hámarksgjald vegna áfrýjunar á grundvelli laga um einkaleyfi, laga um vörumerki, laga um hönnun og laga um félagamerki |
80.000
|
|
Áfrýjunargjald greiðist iðnaðarráðuneyti við afhendingu bréfs um áfrýjun. | ||
Sé mál afturkallað áður en áfrýjunarnefnd er fullskipuð, málinu vísað frá áfrýjunarnefnd eða það vinnst þar skal endurgreiða |
60.000
|
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 63. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast þegar gildi.