Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Heilbrigðisráðuneyti

6/2021

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1199/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. - Brottfallin

1. gr.

3. málsl. 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Börnum fæddum 2005 eða síðar er skylt að fara í sóttkví með foreldri eða forráðamanni.

 

2. gr.

2. málsl. 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar orðast svo: Börnum fæddum 2005 eða síðar er skylt að fara í sóttkví með foreldri eða forráðamanni.

 

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er á grundvelli 12., 13. og 18. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997, með síðari breytingum, tekur þegar gildi.

Reglugerð þessi fellur úr gildi þann 1. febrúar 2021.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 12. janúar 2021.

 

F. h. r.

Ásta Valdimarsdóttir.

Ásthildur Knútsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica