Prentað þann 17. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 6. okt. 2020
959/2020
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 412/1973 um Lyfjaeftirlit ríkisins, með síðari breytingum.
1. gr.
Reglugerð nr. 412/1973 um Lyfjaeftirlit ríkisins, með síðari breytingum, fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Heilbrigðisráðuneytinu, 21. september 2020.
F. h. r.
Ásta Valdimarsdóttir.
Hrönn Ottósdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.