Heilbrigðisráðuneyti

765/2008

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 785/2007 um heilbrigðisumdæmi.

1. gr.

Í stað 1.-8. tölul. 9. gr. kemur:

1. Heilbrigðisstofnunin Akranesi.
2. Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
3. Heilbrigðisstofnunin Hólmavík.
4. Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga.

2. gr.

Í stað 1.-3. tölul. 11. gr. kemur:

1. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
2. Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði.

3. gr.

Í stað 1.-8. tölul. 13. gr. kemur:

1. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi og Sauðárkróki.
2. Sjúkrahúsið á Akureyri.
3. Heilsugæslustöðin á Akureyri.
4. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
5. Heilbrigðisstofnunin Dalvíkur- og Fjallabyggð.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr., sbr. 2. mgr. 6. gr., laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2009.

Heilbrigðisráðuneytinu, 16. júlí 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Vilborg Þ. Hauksdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica