Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

196/2004

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 981/2003 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. - Brottfallin

196/2004

REGLUGERÐ
um (2.) breytingu á reglugerð nr. 981/2003 um hlutdeild sjúkratryggðra
í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

1. gr.

Í stað einingaverðs í flokki 1-15 sem er á eftir 1. málsl. í 1. mgr. í fylgiskjali I með reglugerðinni kemur eftirfarandi einingaverð:

Flokkar Einingar
Verð (149 kr./ein.)
1. flokkur 21
3.129
2. flokkur 28
4.172
3. flokkur 45
6.705
4. flokkur 70
10.430
5. flokkur 90
13.410
6. flokkur 100
14.900
7. flokkur 115
17.135
8. flokkur 120
17.880
9. flokkur 140
20.860
10.flokkur 150
22.350
11.flokkur 200
29.800
12.flokkur 210
31.290
13.flokkur 510
75.990
14.flokkur 1100
163.900
15.flokkur 1580
235.420



2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 36. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, 20. gr. og 35. gr. a. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 24. febrúar 2004.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica