953/2001
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. - Brottfallin
953/2001
REGLUGERÐ
um (6.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra
í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 2. gr.:
a. |
Í 1. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 700" fjárhæðin "kr. 850". |
b. |
Í 2. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 300" fjárhæðin "kr.350". |
c. |
Við 1. mgr. bætist nýr töluliður sem verður 3. tölul. sem orðast svo: |
|
"Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna kr. 150". |
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr.:
a. |
Í 1. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 1.100" fjárhæðin "kr. 1.300". |
b. |
Í 2. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 500" fjárhæðin "kr. 600". |
c. |
Við 1. mgr. bætist nýr tölul. sem verður 3. tölul. sem orðast svo: |
|
"Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna kr. 350". |
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verð á 4. gr.:
a. |
Í a-lið 1. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 1.100" fjárhæðin "kr. 1.300". |
b. |
Í b-lið 1. tölul. 1. mgr. komi á eftir orðunum "óskerts ellilífeyris" orðin "kr. 500" og sá hluti málsliðarins sem byrjar á orðunum "og börn með umönnunarkort" fellur brott. |
c. |
Við b-lið 1. tölul. 1. mgr. bætist nýr málsliður sem orðast svo: |
|
"Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna kr. 350". |
d. |
Í a-lið 2. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 1.600" fjárhæðin "kr. 1.900". |
e. |
Í b-lið 2. tölul. 1. mgr. komi á eftir orðunum "óskerts ellilífeyris" orðin "kr. 700" og sá hluti málsliðarins sem byrjar á orðunum "og börn með umönnunarkort" fellur brott. |
f. |
Við b-lið 2. tölul. 1. mgr. bætist nýr málsliður sem orðast svo: |
|
"Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna kr. 500". |
4. gr.
5. gr. fellur brott.
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr.:
a. |
Í a- lið 1. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 1.800" fjárhæðin "kr. 2.100" og í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" komi fjárhæðin "kr. 18.000". |
b. |
Í b-lið 1. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 600" fjárhæðin "kr. 700" og í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" komi fjárhæðin "kr. 18.000". |
c. |
Við b-lið 1. tölul. 1. mgr. bætist nýr málsliður sem orðast svo: |
|
Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna 1/9 af gjaldi samkvæmt a-lið 1. tl. 6. gr. þó að lágmarki kr. 400 og að hámarki kr. 18.000. |
d. |
Við b-lið 2. tölul. bætist nýr málsliður sem orðast svo: |
|
Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna kr. 150. |
e. |
Í a-lið 3. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
f. |
Í b-lið 3. tölul. 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
g. |
Við b-lið 3. tölul. bætist nýr málsliður sem orðast svo: |
|
Börn með umönnunarkort samkvæmt reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna 1/9 af gjaldi samkvæmt a-lið 3. tölul. 6. gr. þó að lágmarki kr. 200 og að hámarki kr. 18.000. |
h. |
Í 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr.:
a. |
Í a-lið 1. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 300" fjárhæðin "kr. 400". |
b. |
Í b-lið 1. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 100" fjárhæðin "kr. 150". |
c. |
Í a-lið 2. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 700" fjárhæðin "kr. 850". |
d. |
Í b-lið 2. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 300" fjárhæðin "kr. 350". |
e. |
Í a-lið 3. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 700" fjárhæðin "kr. 850". |
f. |
Í b-lið 3. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 300" fjárhæðin "kr. 350". |
g. |
Í a-lið 4. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 1.000" fjárhæðin "kr. 1.200". |
h. |
Í b-lið 4. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 400" fjárhæðin "kr. 500". |
i. |
Í a-lið 5. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 600" fjárhæðin "kr. 700" og í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" komi fjárhæðin "kr. 18.000". |
j. |
Í b-lið 5. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
k. |
Í a-lið 7. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
l. |
Í b-lið 7. tölul. 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
m. |
Í 3. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 6.000" fjárhæðin "kr. 18.000". |
7. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr.:
a. |
Í b-lið komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 300" fjárhæðin "kr.350". |
b. |
Í c-lið komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 600" fjárhæðin "kr. 700". |
c. |
Í d-lið komi í stað fjárhæðarinnar "kr. 700" fjárhæðin "kr. 800". |
d. |
Við greinina bætist ný málsgrein sem orðast svo: |
|
Gjald fyrir vottorð skv. 1. mgr. skal renna til stofnunar. |
8. gr.
11. gr. orðast svo:
Fyrir meðferð á glasafrjóvgunardeild Landspítalans skal greiða sem hér segir:
1. |
Par sem ekki á barn saman: |
Glasafrjóvgun (IVF) |
Smásjárfrjóvgun(ICSI) |
|
a) |
fyrsta meðferð |
kr. |
137.000 |
kr. |
164.000 |
|
b) |
önnur til fjórða meðferð |
kr. |
77.000 |
kr. |
93.000 |
|
c) |
fimmta meðferð eða fleiri |
kr. |
256.000 |
kr. |
307.000 |
2. |
Par sem á eitt barn saman: |
|
a) |
fyrsta til fjórða meðferð |
kr. |
202.000 |
kr. |
243.000 |
|
b) |
fimmta meðferð eða fleiri |
kr. |
256.000 |
kr. |
307.000 |
3. |
Par sem á fleiri börn saman: |
kr. |
256.000 |
kr. |
307.000
|
|
Inni í þessari greiðslu felst kostnaður vegna nauðsynlegra rannsókna, heimsókna til sérfræðinga á glasafrjóvgunardeildinni og lyfja, annarra en örvunarlyfja eggjastokka, en um greiðslu þeirra fer samkvæmt reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði. |
|
Greiðslur skulu skiptast þannig að í upphafi hverrar meðferðar skal greitt 20% af heildargjaldi. Eftirstöðvar gjalds skal greiða þegar ákveðið hefur verið að framkvæma eggheimtu. |
4. |
Uppsetning frystra fósturvísa kr. 42.000. |
5. |
Geymsla frystra fósturvísa kr. 11.000 fyrir hvert byrjað geymsluár. |
|
Frysting fósturvísa er að öðru leyti innifalin í meðferðargjaldi. |
6. |
Tæknisæðing, aðeins ef uppsetning er framkvæmd, kr. 21.000. |
Fyrir aðrar rannsóknir á glasafrjóvgunardeild sem ekki tengjast glasafrjóvgunarmeðferð skal greiða eins og um göngudeildarheimsóknir og rannsóknir sé að ræða.
9. gr.
Eftirfarandi breyting verður á 14. gr.:
Í stað fjárhæðarinnar "kr. 129.000" komi fjárhæðin "kr. 142.000".
10. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 36. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 20. gr. laga nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2002.
Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytinu, 19. desember 2001.
Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.