Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

947/2001

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði. - Brottfallin

947/2001

REGLUGERÐ
um (2.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000
um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr.:
a. Í stað fjárhæðarinnar "1.550" í 1. og 2. málsl. 1. tölul. 2. mgr. kemur: 1.700.
b. Í stað fjárhæðarinnar "3.100" í 2. málsl. 1. tölul. 2. mgr. kemur: 3.400.
c. Í stað fjárhæðarinnar "550" í 1. og 2. málsl. 2. tölul. 2. mgr. kemur: 600.
d. Í stað fjárhæðarinnar "950" í 2. málsl. 2. tölul. 2. mgr. kemur: 1.050.



2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr.:

a. Í stað fjárhæðarinnar "1.550" í 1. og 2. málsl. 1. tölul. kemur: 1.700.
b. Í stað fjárhæðarinnar "4.500" í 2. málsl. 1. tölul. kemur: 4.950.
c. Í stað fjárhæðarinnar "550" í 1. og 2. málsl. 2. tölul. kemur: 600.
d. Í stað fjárhæðarinnar "1.250" í 2. málsl. 2. tölul. kemur: 1.375.


3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í c. lið 36. gr. laga um almannatryggingar, nr. 117/1993, öðlast gildi 1. janúar 2002.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 18. desember 2001.

Jón Kristjánsson.
Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica