REGLUGERÐ
um (7.) breytingu á reglugerð um sölu og meðferðávana- og fíkniefna
nr.16/1986.
1. gr.
Eftirfarandi efnum skal bætt við lista í fylgiskjali I með reglugerðinni:
Efni Alþjóða- Inn-/út- Óheimilt Undanþágur
INN - nafn samningar fl. leyfi sbr. 2. gr. Laga og athugasemdir
(latneskt) N-1961 krafist um ávana- og
P-1971 fíkniefni nr.
Fsk. I-IV 65/1974 og 2. gr.
hér að framan
Acetyl-alpha-methyl-fentanylum N I+IV X
Alpha-methylfentanylum N I+IV X
3-methylfentanylum N I+IV X
Metamphetaminum racem. P II X B
MPPP* N I+IV X
PEPAP* N I+IV X
* Efni, sem ekki hafa fengið INN-nafn.
MPPP: 1-methyl-4-phenyl-4-piperidinol propionate (ester).
PEPAP: 1-phenethyl-4-phenyl-4-piperidinol acetate (ester).
2. gr.
Eftirfarandi breyting verður í fylgiskjali I við reglugerðina:
Secobarbitalum P III verður Secobarbitalum II.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni nr. 65/ 1974, tekur gildi við birtingu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 28. október 1988.
Guðmundur Bjarnason.
Páll Sigurðsson.