Heilbrigðisráðuneyti

803/2021

Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 233/2001, um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni.

1. gr.

9. gr. a reglugerðarinnar fellur brott.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 3. mgr. 2. gr. laga nr. 65/1974, um ávana- og fíkniefni, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 2. júlí 2021.

 

F. h. r.

Runólfur Birgir Leifsson.

Arnar Bergþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica