Velferðarráðuneyti

808/2018

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 233/2001, um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni.

1. gr.

Í stað fylgiskjala I og II með reglugerð nr. 233/2001 koma ný fylgiskjöl I og II sem birt eru með reglugerð þessari.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 12. gr. lyfjalaga, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og 2.-4. gr. laga um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, með síðari breytingum.

Velferðarráðuneytinu, 22. ágúst 2018.

Svandís Svavarsdóttir
heilbrigðisráðherra.

Áslaug Einarsdóttir.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica