1. gr.
Upphæðir bóta samkvæmt IV. og V. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu hækka frá 1. febrúar 2008 og verða sem hér segir:
Slysatryggingar |
á dag |
á mánuði |
á ári |
Dagpeningar skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.270 kr. |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
285 kr. |
||
Örorkulífeyrir (100%) skv. 34. gr. |
26.728 kr. |
320.736 kr. |
|
Dánarbætur skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
29.500 kr. |
353.200 kr. |
|
Barnalífeyrir skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
19.760 kr. |
237.120 kr. |
|
Dánarbætur skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
368.200 - 1.105.000 kr. eingreiðsla |
||
Dánarbætur skv. 2. mgr. 35. gr. |
515.700 kr. eingreiðsla |
|
|
||
Sjúkradagpeningar skv. 4. mgr. 43. gr. |
1.040 kr. |
||
Sjúkradagpeningar vegna barns á framfæri |
|||
skv. 4. mgr. 43. gr. |
285 kr. |
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi nú þegar. Frá sama tíma falla úr gildi ákvæði 1. gr. reglugerðar nr. 1226/2007, um hækkun bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, er varða bætur slysatrygginga og sjúkratrygginga.
Heilbrigðisráðuneytinu, 26. mars 2008.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Ragnheiður Haraldsdóttir.