5. gr. orðast svo:
Tilkynningaskyldir sjúkdómar eru:
barnaveiki
berklar
bótúlismi
Creutzfeldt Jacob veiki og afbrigði hennar
enterohemorrhagisk E. coli sýking
giardiasis
gulusótt og aðrar blæðandi veiruhitasóttir
heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL)
hemofilus influenzea sjúkdómur gerð b
hettusótt
HIV-sýking
holdsveiki
hundaæði
kampýlóbaktersýking
kikhósti
klamydíusýking
kólera
legíónellusýking
lekandi
lifrarbólga A
lifrarbólga B
lifrarbólga C
lifrarbólga E
lifrarbólga vegna annarra veira
linsæri
listeríusýking
lömunarveiki
meningókokkasjúkdómur
miltisbrandur
mislingar
rauðir hundar
salmonellusýking
sárasótt
sígellusýking
stífkrampi
svarti dauði
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 18. gr., sbr. 3. gr., sóttvarnalaga nr. 19/1997, öðlast þegar gildi.