Heilbrigðisráðuneyti

1546/2021

Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 1025/2008 um sjúkradagpeninga.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað fjárhæðarinnar "1.940 kr." kemur: 2.029 kr.
  2. Í stað fjárhæðarinnar "533 kr." kemur: 557 kr.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 13. mgr. 32. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkra­tryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2022.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 10. desember 2021.

 

Willum Þór Þórsson
heilbrigðisráðherra.

Guðlaug Einarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica