1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 13. mgr. 32. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2015. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 1188/2013, um breytingu á reglugerð nr. 1025/2008, um sjúkradagpeninga.
Velferðarráðuneytinu, 2. desember 2014.
Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra.
Sveinn Magnússon.