1. gr.
Daggjöld.
Daggjöldum hjúkrunarheimila og annarra sérhæfðra vistunarstofnana er ætlað að mæta eðlilegum rekstrarkostnaði án viðhalds húsnæðis og skulu vera sem hér segir frá 1. janúar 2010:
A. Hjúkrunarheimili.
Liður |
Viðf. |
Heiti stofnunar |
Daggjald |
kr. |
|||
401 |
113 |
Grenilundur, Grenivík |
21.918 |
401 |
113 |
Hvammur, Húsavík |
19.501 |
401 |
113 |
Blesastaðir, Skeiðum |
21.133 |
401 |
113 |
Sólvellir, Eyrarbakka |
18.684 |
401 |
113 |
Roðasalir, Kópavogi |
17.999 |
401 |
113 |
Sæborg, Skagaströnd |
20.623 |
401 |
113 |
Silfurtún, Búðardal |
21.654 |
401 |
113 |
Hlévangur, Reykjanesbæ |
20.989 |
401 |
113 |
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli |
22.298 |
405 |
101 |
Hrafnista, Reykjavík |
21.440 |
405 |
101 |
Hrafnista, Reykjavík, endurhæfing |
24.797 |
406 |
101 |
Hrafnista, Hafnarfirði |
21.440 |
407 |
101 |
Grund, Reykjavík |
20.929 |
408 |
101 |
Sunnuhlíð, Kópavogi |
21.440 |
409 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Skjól |
20.929 |
410 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Eir |
20.428 |
410 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Eir, endurhæfing |
26.457 |
411 |
101 |
Garðvangur, Garði |
22.031 |
412 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Skógarbær |
21.440 |
413 |
101 |
Droplaugarstaðir, Reykjavík |
19.456 |
414 |
101 |
Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu |
22.031 |
415 |
101 |
Hulduhlíð, Eskifirði |
19.987 |
416 |
101 |
Hornbrekka, Ólafsfirði |
21.246 |
417 |
101 |
Naust, Þórshöfn |
20.123 |
418 |
101 |
Seljahlíð, Reykjavík |
22.185 |
421 |
101 |
Víðines |
20.735 |
423 |
101 |
Höfði, Akranesi |
21.184 |
424 |
101 |
Dvalarh. aldraðra Borgarnesi |
18.203 |
425 |
101 |
Dvalarh. aldraðra Stykkishólmi |
20.623 |
426 |
101 |
Fellaskjól, Grundarfirði |
17.776 |
427 |
101 |
Jaðar, Ólafsvík |
19.876 |
428 |
101 |
Fellsendi, Búðardal |
18.792 |
429 |
101 |
Barmahlíð, Reykhólum |
19.633 |
433 |
101 |
Dalbær, Dalvík |
20.089 |
434 |
101 |
Öldrunarstofnun Akureyrar |
19.937 |
436 |
101 |
Uppsalir, Fáskrúðsfirði |
19.501 |
437 |
101 |
Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands |
21.505 |
438 |
101 |
Klausturhólar |
21.392 |
439 |
101 |
Hjallatún, Vík |
20.371 |
440 |
101 |
Kumbaravogur, Stokkseyri |
20.089 |
441 |
101 |
Ás Ásbyrgi, Hveragerði |
20.428 |
442 |
101 |
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum |
19.987 |
443 |
101 |
Holtsbúð, Garðabæ |
21.246 |
444 |
101 |
Vífilsstaðir, Garðabæ |
21.348 |
Daggjald 19.737,7 kr. sem er miðað við RAI 1,00 liggur til grundvallar útreikningi á daggjöldum hjúkrunarrýma.
Daggjald skal greitt þrátt fyrir að vistmaður hverfi af stofnun í stuttan tíma svo sem til aðstandenda yfir helgi eða hátíðar enda hafi heilbrigðisyfirvöld ekki aukakostnað af dvölinni. Fari vistmaður á sjúkrahús til skammtímainnlagnar skal greiða 70% af daggjaldi stofnunar í allt að 30 daga. Ef vistmaður dvelur lengur en 30 daga á sjúkrahúsi ber að sækja um heimild til Sjúkratrygginga Íslands fyrir greiðslu daggjalds umfram 30 daga. Við andlát vistmanns eða þegar vistmaður flytur fyrir fullt og allt af stofnun skal greiða fullt daggjald í allt að 7 daga.
Daggjald skal greitt stofnun vegna sjúklinga með langvinna nýrnasjúkdóma þegar þeir vegna blóðskilunar eru innritaðir á Landspítala. Landspítali greiðir kostnað vegna lyfjagjafar eins og fyrir aðra blóðskilunarsjúklinga sem skráðir eru inn á sjúkrahúsið.
Greiða skal 1.300 kr. á dag til viðbótar daggjaldi stofnunar fyrir hvern sjúkling með langvinnan nýrnasjúkdóm sem dvelst á stofnun og þarf blóðskilun á Landspítala.
Sjúkratryggingar Íslands greiða daggjöld samkvæmt A-lið.
B. Aðrar stofnanir.
Stofnun |
Viðf. |
Sérhæfð vistun |
Daggjald |
477 |
110 |
Árborg, dagvistun aldraðra v/minnissjúkra |
10.388 |
441 |
117 |
Ás/Ásbyrgi, Hveragerði, geðrými |
13.492 |
477 |
110 |
Dagvist aldraðra Reykjanesbæ v/minnissjúkra |
10.388 |
477 |
110 |
Dagvist Blesugróf Reykjavík |
10.388 |
477 |
110 |
Dagvist Eyjafjarðarsveitar |
10.388 |
474 |
110 |
Dagvist og endurhæfingarstöð MS-sjúklinga |
9.473 |
477 |
110 |
Drafnarhús, Hafnarfirði |
10.388 |
470 |
110 |
Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra |
11.142 |
476 |
110 |
Fríðuhús, Reykjavík |
10.388 |
477 |
110 |
Hrafnista í Reykjavík, dagvist endurhæfing |
13.228 |
410 |
115 |
Hjúkrunarheimilið Eir |
10.388 |
412 |
171 |
Hjúkrunarheimilið Skógarbær, endurhæfingardeild |
26.501 |
472 |
110 |
Hlíðarbær, Reykjavík |
10.388 |
477 |
110 |
Lagarás, Egilsstöðum v/minnissjúkra |
10.388 |
473 |
110 |
Lindargata, Reykjavík |
10.388 |
475 |
110 |
Múlabær, Reykjavík |
6.475 |
477 |
110 |
Roðasalir, Kópavogi |
10.388 |
434 |
110 |
Öldrunarsstofnun Akureyrar v/minnissjúkra |
10.388 |
Sjúkratryggingar Íslands greiða daggjöld samkvæmt B-lið.
2. gr.
Innifalin í daggjöldum samkvæmt reglugerð þessari er hvers konar þjónusta sem vistmönnum er látin í té á stofnunum, sbr. reglugerð nr. 422/1992 um greiðslur öldrunarstofnana fyrir heilbrigðisþjónustu.
3. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 22. gr., 24. gr., 55. gr. og ákvæði til bráðabirgða nr. IV, laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, öðlast gildi 1. janúar 2010. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 1215/2008 um daggjöld hjúkrunarheimila og annarra sérhæfðra vistunarstofnana árið 2009.
Heilbrigðisráðuneytinu, 28. desember 2009.
Álfheiður Ingadóttir.
Berglind Ásgeirsdóttir.