1. gr.
Í stað "22.058 kr." í 4. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar kemur: 23.293 kr.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:
3. gr.
Í stað "1.440.000 kr." í 3. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar kemur: 2.000.000 kr.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. reglugerðarinnar:
6. gr.
Á eftir 14. gr. reglugerðarinnar kemur ný grein, svohljóðandi:
Fjárhæðir uppbóta og styrkja samkvæmt reglugerð þessari skulu taka breytingum í samræmi við breytingar á greiðslum almannatrygginga, sbr. 62. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, sbr. einnig 1. mgr. 14. gr. laga um félagslega aðstoð, nr. 99/2007.
7. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 14. gr., sbr. 10. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, sbr. 63. gr. laga um almannatryggingar, öðlast gildi 1. janúar 2024.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, 18. desember 2023.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir.