Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 593/1987, um þungaskatt, með síðari breytingum.
1. gr. reglugerðarinnar, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 652/1994, orðist svo:
Greiða skal árlega þungaskatt af bifreiðum sem hér segir:
a. Af bifreiðum sem nota annan orkugjafa en bensín og eru allt að 4000 kg að leyfðri heildarþyngd, öðrum en þeim bifreiðum sem ekið er gegn gjaldi samkvæmt mælum:
Eigin þyngd bifreiðar í kg |
Þungaskattur kr. |
Eigin þyngd bifreiðar í kg |
Þungaskattur kr. |
Allt að 1000 |
103.309 |
2800-2999 |
169.834 |
1000-1999 |
132.053 |
3000-3199 |
177.390 |
2000-2199 |
139.609 |
3200-3399 |
184.947 |
2200-2399 |
147.165 |
3400-3599 |
192.503 |
2400-2599 |
154.722 |
3600-3799 |
200.059 |
2600-2799 |
162.278 |
3800-3999 |
207.616 |
b. Af bifreiðum sem nota annan orkugjafa en bensín, eru allt að 4000 kg að leyfðri heildarþyngd og ekið er gegn gjaldi samkvæmt löggiltum mælum:
Eigin þyngd bifreiðar í kg |
Þungaskattur kr. |
Eigin þyngd bifreiðar í kg |
Þungaskattur kr. |
Allt að 1000 |
134.302 |
2800-2999 |
220.784 |
1000-1999 |
171.668 |
3000-3199 |
230.608 |
2000-2199 |
181.492 |
3200-3399 |
240.431 |
2200-2399 |
191.315 |
3400-3599 |
250.254 |
2400-2599 |
201.138 |
3600-3799 |
260.077 |
2600-2799 |
210.961 |
3800-3999 |
269.900 |
2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 652/1994, orðist svo:
Kílómetragjald skv. 1. mgr. skal vera sem hér segir:
Leyfð heildarþyngd bifreiðar, tonn |
Gjald fyrir hvern ekinn km, kr. |
Leyfð heildarþyngd bifreiðar, tonn |
Gjald fyrir hvern ekinn km, kr. |
4,0-4,9 |
7,09 |
15,0-15,9 |
15,07 |
5,0-5,9 |
7,54 |
16,0-16,9 |
16,27 |
6,0-6,9 |
8,15 |
17,0-17,9 |
17,45 |
7,0-7,9 |
8,56 |
18,0-18,9 |
18,51 |
8,0-8,9 |
8,93 |
19,0-19,9 |
19,92 |
9,0-9,9 |
9,33 |
20,0-20,9 |
20,98 |
10,0-10,9 |
9,90 |
21,0-21,9 |
22,19 |
11,0-11,9 |
10,27 |
22,0-22,9 |
23,59 |
12,0-12,9 |
11,57 |
23,0-23,9 |
24,71 |
13,0-13,9 |
12,65 |
24,0-24,9 |
25,83 |
14,0-14,9 |
14,00 |
25,0 og þyngri |
27,09 |
Reglugerð þessi, sett skv. heimild í lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 1996.
Hækkun gjalds fyrir hvern ekinn kílómetra, sbr. 2. gr., tekur þó gildi strax að loknu 1. álestrartímabili sem er frá 20. janúar til 10. febrúar 1996, sbr. 8. gr. Sé ekki komið með bifreið til álestrar á réttum tíma skal reikna út meðaltal ekinna kílómetra á dag á tímabilinu milli álestra. Af meðaltalsakstri sem samkvæmt þessu hefur átt sér stað eftir lok 1. álestrartímabils skal innheimta hið hækkaða gjald.
Fjármálaráðuneytið, 28. desember 1995.
F. h. r.
Jón Guðmundsson.
Hermann Jónasson.