Fjármálaráðuneyti

429/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1012/2003 um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunar - Brottfallin

429/2004

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 1012/2003 um viðmiðunarfjárhæðir vegna
opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:
a. Í stað fjárhæðarinnar "20.649.757" kemur 17.430.000.
b. Í stað fjárhæðarinnar "516.243.832" kemur 435.750.000.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 2. mgr. 8. gr. og 56. gr. laga nr. 94/2001, um opinber innkaup, með síðari breytingum, og tekur þegar gildi.


Fjármálaráðuneytinu, 28. apríl 2004.

F. h. r.
Þórhallur Arason.
Stefán Jón Friðriksson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica