Fjármálaráðuneyti

428/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 655/2003, um opinber innkaup á Evrópska efnahagssvæðinu. - Brottfallin

428/2004

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 655/2003, um opinber innkaup
á Evrópska efnahagssvæðinu.

1. gr.

Í stað orðanna "þegar þjónustan er veitt" í 1. málsl. 16. gr. kemur: við gerð opinberra samninga um vörukaup við þriðja aðila.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 56. gr. laga nr. 94/2001, um opinber innkaup, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.


Fjármálaráðuneytinu, 28. apríl 2004.

F. h. r.
Þórhallur Arason.
Stefán Jón Friðriksson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica