1. gr.
Orðið „hérlendis“ í c-lið 1. mgr. 1. gr. fellur brott.
2. gr.
1. málsliður 9. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Rétt til endurgreiðslu samkvæmt ákvæðum þessa kafla eiga þeir sem flytja inn verksmiðjuframleidd íbúðarhús eða framleiða íbúðarhús í verksmiðju hér á landi.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 42. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Fjármálaráðuneytinu, 24. ágúst 1999.
Geir H. Haarde.
Árni Kolbeinsson.