Fjármálaráðuneyti

368/1998

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 107/1997, um greiðslu kostnaðar vegna tollafgreiðslu utan almenns tollafgreiðslutíma eða utan aðaltollhafna og vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. reglugerðarinnar:

  1. Á eftir orðinu "Bráðabirgðatollafgreiðsla" í 1. tölul. kemur: , þó ekki í tengslum við útflutning.
  2. 4. tölul. fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 145. gr., sbr. 148. gr. tollalaga nr. 55/1987, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað.

Fjármálaráðuneytinu, 24. júní 1998.

F. h. r.

Bergþór Magnússon.

Hermann Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica