Fjármálaráðuneyti

160/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, áfengisgjald, tóbaksgjald o. fl. með áorðnum breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur

ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, áfengisgjald,

tóbaksgjald o. fl. með áorðnum breytingum.

 

1. gr.

                Eftirfarandi breyting verður á 1. mgr. 2. gr. A.:

                Þar sem segir í töflu: "Áfengi 22-50% að styrkleika", standi: Áfengi yfir 22% styrkleika.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, er sett samkvæmt heimild í 4. og 5. tl. 5. gr. og 20. tl. 6. gr. tollalaga nr. 55/1987, með áorðnum breytingum, og 3. mgr. 1. gr. laga nr. 63/1969, um verslun með áfengi og tóbak, með áorðnum breytingum, til að öðlast gildi nú þegar.

 

Fjármálaráðuneytinu, 15. mars 1996.

 

F. h. r.

Indriði H. Þorláksson.

Margrét Gunnlaugsdóttir.

 

 

               

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica