Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fjármálaráðuneyti

160/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, áfengisgjald, tóbaksgjald o. fl. með áorðnum breytingum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur

ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, áfengisgjald,

tóbaksgjald o. fl. með áorðnum breytingum.

 

1. gr.

                Eftirfarandi breyting verður á 1. mgr. 2. gr. A.:

                Þar sem segir í töflu: "Áfengi 22-50% að styrkleika", standi: Áfengi yfir 22% styrkleika.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, er sett samkvæmt heimild í 4. og 5. tl. 5. gr. og 20. tl. 6. gr. tollalaga nr. 55/1987, með áorðnum breytingum, og 3. mgr. 1. gr. laga nr. 63/1969, um verslun með áfengi og tóbak, með áorðnum breytingum, til að öðlast gildi nú þegar.

 

Fjármálaráðuneytinu, 15. mars 1996.

 

F. h. r.

Indriði H. Þorláksson.

Margrét Gunnlaugsdóttir.

 

 

               

 

 

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica