Fjármálaráðuneyti

920/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 254/1993, um vörugjald af ökutækjum, með síðari breytingum - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breyting á reglugerð nr. 254/1993, um vörugjald af ökutækjum,

með síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar:

a) Í stað "7,5% vörugjald" í 2. tölul. greinarinnar kemur: Eftirtalin ökutæki skulu undanþegin vörugjaldi:

b) Í stað "25%" í 5. tölul. greinarinnar kemur: 20%.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 23. gr. reglugerðarinnar:

a) Í stað "14%", "16%" og "21%" í töflu í 4. tölul. koma: 10%, 12% og 17%.

b) Í stað "10%" í 5. tölul. 23. gr. kemur: 5%.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 28. gr. laga nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 29. desember 1999.

F. h. r.

Árni Kolbeinsson.

Maríanna Jónasdóttir.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica