Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1144/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 50/1993, um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila, með síðari breytingum.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 5. tölul. 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar:

Í stað "20,32%" kemur: 19,35% og í stað "6,54%" kemur: 9,91%.

2. gr.

Í stað "25,5%" í 6. mgr. 8. gr. reglugerðarinnar kemur: 24%.

3. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 2. mgr. 26. gr. reglugerðarinnar:

Í stað "20,32%" kemur: 19,35% og í stað "6,54%" kemur: 9,91%.

4. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 23. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, sbr. 5. mgr. 18. gr. og 1. mgr. 21. gr. laganna, og öðlast gildi 1. janúar 2015.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 17. desember 2014.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica