Prentað þann 25. apríl 2025
Brottfallin reglugerð felld brott 18. feb. 2021
160/2021
Reglugerð um brottfall reglugerðar um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 777/1998.
1. gr.
Reglugerð um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 777/1998, fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 3. febrúar 2021.
F. h. r.
Guðrún Þorleifsdóttir.
Gunnlaugur Helgason.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.