Prentað þann 30. mars 2025
1248/2015
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1106/2015, um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi.
1. gr.
2. mgr. 49. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Greiðsludagur fyrir vörur í kjarna og sérflokki er síðasti dagur hvers mánaðar eða næsti vinnudagur ef greiðsludag ber upp á frídag.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem er sett með stoð í 11. gr. laga nr. 86/2011, um verslun með áfengi og tóbak, öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 23. desember 2015.
F. h. r.
Elín Guðjónsdóttir.
Benedikt S. Benediktsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.