1. gr.
Upphæðir bóta samkvæmt lögum nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingu, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:
Lífeyristryggingar |
á mánuði |
á ári |
Ellilífeyrir skv. 1. mgr. 17. gr. |
25.700 kr. |
308.400 kr. |
Örorkulífeyrir skv. 4. mgr. 18. gr. |
25.700 kr. |
308.400 kr. |
Örorkustyrkur skv. 1. mgr. 19. gr. |
19.000 kr. |
228.000 kr. |
Örorkustyrkur skv. 2. mgr. 19. gr. |
25.700 kr. |
308.400 kr. |
Barnalífeyrir skv. 6. mgr. 20. gr. |
19.000 kr. |
228.000 kr. |
Aldurstengd örorkuuppbót (100%) skv. 2. mgr. 21. gr. |
25.700 kr. |
308.400 kr. |
Tekjutrygging ellilífeyrisþega skv. 2. mgr. 22. gr. |
81.100 kr. |
973.200 kr. |
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
||
endurhæfingarlífeyrisþega skv. 3. mgr. 22. gr. |
82.300 kr. |
987.600 kr. |
Tekjutrygging skv. 5. mgr. 22. gr. (sérregla) |
38.500 kr. |
462.000 kr. |
Slysatryggingar |
á dag |
á mánuði |
á ári |
Dagpeningar skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.220 kr. |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
270 kr. |
||
Örorkulífeyrir (100%) skv. 34. gr. |
25.700 kr. |
308.400 kr. |
|
Dánarbætur skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
28.300 kr. |
339.600 kr. |
|
Barnalífeyrir skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
19.000 kr. |
228.000 kr. |
|
Dánarbætur skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
354.000 - 1.062.300 kr. eingreiðsla |
||
Dánarbætur skv. 2. mgr. 35. gr. |
495.800 kr. eingreiðsla |
Sjúkratryggingar |
á dag |
||
Sjúkradagpeningar skv. 4. mgr. 43. gr. |
1.000 kr. |
||
Sjúkradagpeningar vegna barns á framfæri |
|||
skv. 4. mgr. 43. gr. |
270 kr. |
||
Annað |
á dag |
á mánuði |
á ári |
Vasapeningar skv. 8. mgr. 48. gr. |
30.000 kr. |
360.000 kr. |
|
Dagpeningar utan stofnunar skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.000 kr. |
||
Fyrirframgreiðsla meðlags skv. 1. mgr. 63. gr. |
19.000 kr. |
228.000 kr. |
|
2. gr.
Upphæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, skulu hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:
á mánuði |
á ári |
|
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum |
||
skv. 2. mgr. 2. gr. |
5.500 kr. |
66.000 kr. |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum eða fleiri |
||
skv. 2. mgr. 2. gr. |
14.300 kr. |
171.600 kr. |
Barnalífeyrir skv. 1. mgr. 3. gr. |
19.000 kr. |
228.000 kr. |
Umönnunargreiðslur (100%) skv. 1. mgr. 4. gr. |
102.800 kr. |
1.233.600 kr. |
Makabætur og umönnunarbætur skv. 5. gr. |
86.400 kr. |
1.036.800 kr. |
Dánarbætur skv. 1. mgr. 6. gr. |
28.300 kr. |
|
Dánarbætur skv. 2. mgr. 6. gr. |
21.200 kr. |
254.400 kr. |
Endurhæfingarlífeyrir skv. 1. mgr. 7. gr. |
108.000 kr. |
1.296.000 kr. |
Heimilisuppbót skv. 8. gr. |
23.900 kr. |
286.800 kr. |
3. gr.
Upphæð bóta samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 752/2002 um styrki og uppbætur Tryggingastofnunar ríkisins til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða, með síðari breytingum, skal hækka frá 1. janúar 2008 og verða sem hér segir fyrir árið 2008:
á mánuði |
á ári |
|
Uppbót vegna reksturs bifreiðar skv. 1. mgr. 2. gr. |
9.500 kr. |
114.000 kr. |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007 um almannatryggingar, með síðari breytingu, og 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð, öðlast gildi 1. janúar 2008. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1073/2006 um hækkun bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar.
Við samningu reglugerðar þessarar var höfð hliðsjón af 2. málsl. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 752/2002 um styrki og uppbætur Tryggingastofnunar ríkisins til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða, með síðari breytingum.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 7. desember 2007.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Ragnheiður Haraldsdóttir.