Velferðarráðuneyti

1296/2012

Reglugerð um breytingu á reglugerð um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum, nr. 390/2009.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á mengunarmarkaskrá viðauka I við reglugerðina:

a. Tilvísun nr. 21 fyrir efnið fenól fellur brott.

b. Eftirfarandi breytingar verða á meðalgildi mengunarmarka efna:

 

CAS-nr.(1)

 

Efni

Fyrir 8 tíma (2)

 

ppm (3)

mg/m³

57-14-7

1,1-Dímetýlhýdrasín (dímasín)

0,1

0,25

74-90-8

Blásýra (sýanvetni, vetnissýaníð)

5

5

74-90-8

Vetnissýaníð (blásýra, sýanvetni)

5

5

75-21-8

Etýlenoxíð (1,2-epoxýetan, oxíran, T-gas)

1

1,8

75-21-8

Oxíran (etýlenoxíð, 1,2-epoxýetan, T-gas)

1

1,8

75-21-8

T-gas (1,2-epoxýetan, etýlenoxíð, oxíran)

1

1,8

85-68-7

Bensýlbútýltalat

-

3

92-52-4

Bífenýl (dífenýl, fenýlbensen)

0,2

1,3

92-52-4

Dífenýl (bífenýl, fenýlbensen)

0,2

1,3

107-21-1

Glýkól, úði

10

26

107-21-1

Mónóetýlenglýkól, úði

10

26

111-40-0

Díetýlentríamín (3-asapentan-1,5-díamín)

1

4,5

123-31-9

Hýdrókínón (p-bensendíól)

-

0,5



(1) CAS-númer gefur einkennisnúmer efnis samkvæmt Chemical Abstract Service. Efnahópar og efni sem koma fyrir í fleiri ísómerum eru oft með fleiri CAS-númer en eitt. Uppgefið CAS-númer er af þessum sökum leiðbeinandi en ekki alltaf tæmandi.

(2) Mæld eða reiknuð miðað við átta stunda tímavegið meðaltal.

(3) Milljónahluti: hluti af milljón miðað við rúmmál í lofti (ml/m³).

c. Eftirfarandi breytingar verða á þakgildi mengunarmarka efna:

 

CAS-nr.

 

Efni

Þakgildi

ppm

mg/m³

123-31-9

Hýdrókínón (p-bensendíól)

-

2

1395-21-7
9014-01-1

Subtilisiner (ensím)

-

0,00006

75-21-8

Etýlenoxíð (1,2-epoxýetan, oxíran, T-gas)

-

-

75-21-8

Oxíran (etýlenoxíð, 1,2-epoxýetan, T-gas)

-

-

75-21-8

T-gas (1,2-epoxýetan, etýlenoxíð, oxíran)

-

-



d. Eftirfarandi breytingar verða á táknum efna:

 

CAS-nr.

 

Efni

Tákn(4)

107-21-1

1,2 Etandíól, úði

H

111-30-8

Glútaraldehýð (1,5-pentandíal)

O

298-00-0

Paraþíonmetýl (metýlparaþíon)

H

123-91-1

Díetýlendíoxíð (1,4-díoxan)

H, K

(4) Merking tákna:

H = efnið getur auðveldlega borist inn í líkamann gegnum húð.
K = efnið er krabbameinsvaldandi.
O = efnið er ofnæmisvaldandi.


e. Eftirfarandi breytingar verða á meðalgildi og/eða þakgildi mengunarmarka efna:

 

CAS-nr.

Efni

8 klst.

Þakgildi

ppm

mg/m³

ppm

mg/m³

68-12-2

N,N dímetýlformamíð

5

15

10

30

75-15-0

Koldísúlfíð

5

15

-

-

80-62-6

Metýlmetakrýlat

50

-

100

-

96-33-3

Metýlakrýlat

5

18

10

36

109-86-4

2-metoxýetanól

1

-

-

-

110-49-6

2-metýoxýetýlasetat

1

-

-

-

110-80-5

Etoxýetanól

2

8

-

-

111-15-9

2-etoxýetýlasetat

2

11

-

-

123-91-1

1,4 díoxan

20

73

-

-

140-88-5

Etýlakrýlat

5

21

10

42

624-83-9

Metýlísósýanat

-

-

0,02

-

872-50-4

n-metýl-2-pýrrólídón

10

40

20

80

 

Kvikasilfur og ólífræn(5) efnasambönd kvikasilfurs, þ.m.t. kvikasilfursoxíð og kvikasilfurklóríð (mælt sem kvikasilfur)

-

0,02

-

-

7664-93-9

Brennisteinssýra (úði) (6), (7)

-

0,05

-

-

7783-06-4

Vetnissúlfíð

5

7

10

14



(5) Við vöktun á váhrifum kvikasilfurs og tvígildum ólífrænum samböndum þess er rétt að taka tillit til viðeigandi aðferða við lífvöktun til viðbótar viðmiðunarmörkum fyrir váhrif í starfi.

(6) Þegar valin er viðeigandi aðferð við vöktun á váhrifum er rétt að taka tillit til hugsanlegra takmarkana og truflana sem geta orðið þegar önnur kvikasilfursambönd eru fyrir hendi.

(7) Úði er skilgreindur út frá þeim hluta sem kemst niður í brjóstholið.

f. Eftirfarandi ný efni bætast við mengunarmarkaskrána með þessum mengunarmörkum.

 

CAS-nr.

Efni

8 klst.

Þakgildi

ppm

mg/m³

ppm

mg/m³

80-05-7

Bisfenól A

(ryk sem hægt er að anda að sér)

-

10

-

-

1634-04-4

Bútýl-metýleter, þrígreindur

50

183,5

100

367



 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 38. og 51. gr. laga nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum, að fenginni umsögn stjórnar Vinnueftirlits ríkisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytis, til innleiðingar á tilskipun 2009/161/EB um gerð þriðju skrár um leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi við framkvæmd tilskipunar ráðsins 98/24/EB og um breytingu á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/39/EB, sem vísað er til í 16j lið XVIII. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 141/2010, öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 21. desember 2012.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica