1. gr.
Fjárhæðir sem nefndar eru í reglugerðinni skulu breytast þannig:
Í 3. mgr. 11. gr. komi 13.000 kr. í stað 12.600 kr. (1. fl.), 10.000 kr. í stað 9.700 kr. (2. fl.) og 7.700 kr. í stað 7.400 kr. (3. fl.).
Í 1. mgr. 12. gr. komi 800 kr. í stað 780 kr.
2. gr.
Reglugerð þessi sem sett er með stoð í lögum um málefni fatlaðra, nr. 59/1992, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2008.
Félagsmálaráðuneytinu, 18. desember 2007.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Óskar Páll Óskarsson.