Velferðarráðuneyti

1199/2017

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 548/2006, um fjárhæð atvinnuleysistrygginga, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "342.422 kr." í 1. gr. reglugerðarinnar kemur: 358.516 kr.

2. gr.

Í stað "217.208 kr." í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 227.417 kr.

3. gr.

Í stað "63.476 kr." í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 66.459 kr.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 3. mgr. 33. gr. og 4. mgr. 36. gr. laga nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2018. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1244/2016, um breytingu á reglugerð nr. 548/2006, um fjárhæð atvinnuleysistrygginga, með síðari breytingum.

Velferðarráðuneytinu, 29. desember 2017.

Ásmundur Daðason
félags- og jafnréttismálaráðherra.

Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica