1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
|||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Umsóknargjald skv. 5. mgr. 8. gr. einkaleyfalaga nr. 17/1991 (ell.) og gjald fyrir yfirfærða einkaleyfisumsókn skv. 31. gr. ell.: |
|||
a. |
grunngjald: |
47.000 |
|
b. |
viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu: |
3.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Umsóknargjald fyrir umsókn sem lögð er inn í samræmi við 38. gr. ell.: |
|||
a. |
grunngjald: |
47.000 |
|
b. |
viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu umfram tíu: |
3.000 |
|
3. |
5. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 15. gr. eða 3. mgr. 19. gr. ell. |
8.000 |
||
ef umsókn hefur áður verið endurupptekin |
15.000 |
||
4. |
7. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Umsýslugjald fyrir alþjóðlega umsókn skv. 4. tölul. 2. mgr. 66. gr. reglugerðar nr. 574/1991 varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl. (rg. ell.) |
15.000 |
||
5. |
8. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Útgáfugjald skv. 1. mgr. 19. gr. ell. |
|||
a. |
grunngjald fyrir fyrstu 40 blaðsíður einkaleyfisskjals (lýsing, einkaleyfiskröfur, teikningar og ágrip) |
20.000 |
|
b. |
viðbótargjald fyrir hverja síðu umfram 40 |
1.000 |
|
c. |
viðbótargjald fyrir hverja einkaleyfiskröfu sem bætt er við þær sem greitt var fyrir við innlagningu umsóknar |
2.000 |
|
6. |
9. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Staðfestingargjald (útgáfugjald skv. 2. tölul. 1. mgr. 77. gr. ell.) |
22.000 |
||
7. |
10. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Gjald fyrir endurútgáfu einkaleyfis skv. 2. mgr. 23. gr. eða 2. mgr. 40. gr. b ell. |
20.000 |
||
8. |
11. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Gjald fyrir útgáfu leiðréttrar þýðingar skv. 1. mgr. 86. gr. ell. |
20.000 |
||
9. |
13. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
||
Beiðni um takmörkun á verndarsviði einkaleyfis skv. 40. gr. a ell. |
20.000 |
2. gr.
1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Árgjöld fyrir einkaleyfisumsóknir og einkaleyfi skv. 5. mgr. 8. gr., 40.-42. gr., 81. og 98. gr. ell. eru sem hér segir:
Gjaldár |
kr. |
Gjaldár |
kr. |
||
1. |
8.000 |
11. |
18.000 |
||
2. |
8.000 |
12. |
20.000 |
||
3. |
8.000 |
13. |
22.000 |
||
4. |
9.000 |
14. |
25.000 |
||
5. |
10.000 |
15. |
28.000 |
||
6. |
11.000 |
16. |
31.000 |
||
7. |
12.000 |
17. |
34.500 |
||
8. |
13.500 |
18. |
38.000 |
||
9. |
15.000 |
19. |
42.000 |
||
10. |
16.500 |
20. |
46.000 |
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. reglugerðarinnar: |
Kr. |
|
Fyrir umsókn um viðbótarvottorð fyrir einkaleyfi skv. 65. gr. a ell. skal greiða |
47.000 |
|
Árgjald fyrir hvert byrjað gjaldár viðbótarvottorðs skv. 65. gr. a ell. og 51. gr. rg. ell. er |
46.000 |
|
Árgjald, sem greitt er innan sex mánaða frá gjalddaga, hækkar um 20%. |
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um innritun í einkaleyfadagbók eða einkaleyfaskrá, svo sem varðandi eiganda- eða aðilaskipti (framsal), uppfinningamann og nytjaleyfi, sbr. 1. mgr. 44. gr. ell. og 9. og 48. gr. rg. ell. |
2.500 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Afrit af almennt aðgengilegri einkaleyfisumsókn (lýsing, einkaleyfiskröfur, ágrip og teikningar) eða af veittu einkaleyfi |
1.000 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Afrit af eintökum skv. 1. mgr. 25. gr. rg. ell. eða af einkaleyfi |
1.000 |
|
4. |
4. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Staðfest afrit af skjölum skv. 2. og 3. tölul., m.a. forgangsréttarskjöl |
4.000 |
|
5. |
5. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Útgáfa og framsending forgangsréttarskjala skv. 5. tölul. 2. mgr. 51. gr. rg. ell. |
4.000 |
|
6. |
6. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr einkaleyfaskrá |
2.000 |
|
7. |
8. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Endurveitingargjald skv. 72. gr. ell. |
24.000 |
5. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn |
22.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Flokkagjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn |
5.000 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrir hverja mynd umfram eina þegar merkið er í þrívídd |
2.500 |
6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn |
22.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Flokkagjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn |
5.000 |
7. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn |
22.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Flokkagjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn |
5.000 |
|
3. |
1. tölul. 2. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn |
22.000 |
|
4. |
2. tölul. 2. mgr. orðast svo: |
|
Flokkagjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn |
5.000 |
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald, einn vöru- eða þjónustuflokkur innifalinn |
22.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Flokkagjald fyrir hvern vöru- og/eða þjónustuflokk umfram einn |
5.000 |
9. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 10. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um breytingu á skráðu merki, sbr. 24. gr. vörumerkjalaga |
3.000 |
|
- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun |
1.500 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) í vörumerkjaskrá |
2.500 |
|
- fylgi beiðnin umsókn um endurnýjun eða beiðni skv. 1. tölul. |
0 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um innritun nytjaleyfis |
2.500 |
|
4. |
4. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um innritun annarra breytinga í vörumerkjaskrá |
2.000 |
|
5. |
6. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá |
2.000 |
|
6. |
7. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Staðfest afrit umsóknar, forgangsréttarskjal |
2.500 |
|
7. |
8. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr vörumerkjaskrá |
1.000 |
|
8. |
9. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Athugun og mat á því hvort tiltekið vörumerki teljist það líkt skráðu vörumerki eða merki sem sótt hefur verið um skráningu á að ruglingshætta yrði hugsanlega talin vera fyrir hendi ef umsókn yrði lögð inn |
4.000 |
|
9. |
10. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu vörumerkis, sbr. 47. og 49. gr. vörumerkjalaga |
9.000 |
10. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald fyrir skráningartímabilið 0-5 ár |
12.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald fyrir skráningartímabilið 5-10 ár |
15.000 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Grunngjald fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár |
19.000 |
|
4. |
4. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Gjald fyrir hverja hönnun umfram eina í samskráningu fyrir skráningartímabilin 0-5 ár og 5-10 ár |
5.000 |
|
5. |
5. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Hver hönnun umfram eina í samskráningu fyrir hvert fimm ára skráningartímabil eftir tíu ár |
8.000 |
|
6. |
6. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrir birtingu hverrar myndar umfram eina |
3.000 |
11. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
Gjald fyrir rannsókn skv. 2. og 3. mgr. 17. gr. laga um hönnun |
8.000 |
|
Ef krafa um rannsókn kemur fram við innlagningu umsóknar |
6.000 |
12. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 13. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrsta endurnýjunartímabil (5-10 ár ), grunngjald |
15.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Hver hönnun umfram eina í samskráningu á fyrsta endurnýjunartímabili |
5.000 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Hvert fimm ára endurnýjunartímabil eftir tíu ár, grunngjald |
19.000 |
|
4. |
4. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Hver hönnun umfram eina í samskráningu á hverju fimm ára endurnýjunartímabili eftir tíu ár |
8.000 |
13. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 14. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
Gjald vegna kröfu um niðurfellingu skráningar skv. 27. gr. laga um hönnun |
9.000 |
14. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 15. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Beiðni um innritun nýs eiganda (framsals) eða nytjaleyfis í hönnunarskrá |
2.500 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá |
1.000 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Staðfest útskrift (ljósrit eða tölvuútskrift) úr hönnunarskrá |
2.000 |
|
4. |
4. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Endurupptökugjald skv. 3. mgr. 19. gr. laga um hönnun |
8.000 |
|
5. |
5. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Endurveitingargjald skv. 48. gr. laga um hönnun |
18.000 |
|
6. |
6. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrir móttöku og meðhöndlun á umsókn um alþjóðlega skráningu hönnunar, sbr. 55. gr. laga um hönnun |
9.000 |
15. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 16. gr. reglugerðarinnar:
2. mgr. orðast svo:
Áfrýjunargjald greiðist efnahags- og viðskiptaráðuneyti við afhendingu bréfs um áfrýjun.
16. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 17. gr. reglugerðarinnar:
Kr. |
||
1. |
1. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Sérfræðingar, á klst. |
5.000 |
|
2. |
2. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Aðrir starfsmenn, á klst. |
3.500 |
|
3. |
3. tölul. 1. mgr. orðast svo: |
|
Fyrir ljósrit af gögnum varðandi einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. greiðist fyrir hverja síðu í stærðinni A4 |
100 |
17. gr.
Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt heimild í 68. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi, 65. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki, 53. gr. laga nr. 46/2001 um hönnun og 9. gr. laga nr. 155/2002 um félagamerki, öðlast gildi 1. apríl 2011.
Efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, 28. desember 2010.
Árni Páll Árnason.
Helga Jónsdóttir.