Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

339/2008

Reglugerð um breyting á reglugerð um útlendinga nr. 53/2003 með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "skv. b- og c-lið" í 2. málslið 2. mgr. 72. gr. kemur: skv. c- og d-lið.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 58. gr. laga um útlendinga nr. 96 15. maí 2002 með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 19. mars 2008.

Björn Bjarnason.

Rósa Dögg Flosadóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica