Prentað þann 4. apríl 2025
681/2004
Reglugerð um heimild finnskra og hollenskra ríkisborgara til að stofna til staðfestrar samvistar á Íslandi.
1. gr.
Ríkisborgararéttur í Finnlandi og Hollandi er lagður að jöfnu við íslenskan ríkisborgararétt skv. a-lið 2. mgr. 2. gr. laga um staðfesta samvist, nr. 87/1996.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 3. mgr. 2. gr. laga um staðfesta samvist, nr. 87/1996, öðlast þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 30. júlí 2004.
Björn Bjarnason.
Drífa Pálsdóttir.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.