Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

430/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 543 13. október 1995. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. 31. gr. orðist svo:
A.m.k. tveimur leikjum í hverri ágiskun skal hafa lokið innan umferðar, annars fellur getraunin niður og þátttökugjald er endurgreitt. Undantekning frá þessu er ef einn leikur stendur eftir og sá leikur er boðinn sem stakur (sérmerkt S í leikskrá) ræður sá leikur útkomu getraunarinnar.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum um getraunir nr. 59 29. maí 1972, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. júní 2002.

Sólveig Pétursdóttir.
Björn Friðfinnsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica