Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

317/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja,nr. 915 29. nóvember 2000. - Brottfallin

317/2002

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja,
nr. 915 29. nóvember 2000.

1. gr.

18. gr. breytist þannig:
Við lið 18.10 (17) bætist: Liður 18.10 (15) vísar frá 6. febrúar 2002 til tilskipunar
2001/1/EB um breytingu á tilskipun 70/220/EBE.


2. gr.

Viðauki III breytist þannig:
Undir Bifreiðar og eftirvagnar:
Í reitinn "Síðari viðbætur" við tilskipun 70/220/EBE bætist: 2001/1/EB.


3. gr.

Viðauki IV breytist þannig:
Undir Bifreiðar og eftirvagnar:

a. Við 3. tölul. (tilskipun 70/220/EBE) bætist ný lína:
2001/1/EB L035 06.02.01 *** 133/2001;
6, 24.01.2002


b. Við 34. tölul. (tilskipun 78/316/EBE) bætist í reitinn "EES-birting":
*** 133/2001; 6, 24.01.2002.


4. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 60. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, svo og með hliðsjón af I. og II. kafla II. viðauka við EES-samninginn, öðlast þegar gildi.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 15. apríl 2002.

F. h. r.
Björn Friðfinnsson.
Hólmsteinn Gauti Sigurðsson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica