Prentað þann 4. apríl 2025
Breytingareglugerð
555/1993
Reglugerð um viðauka við reglugerð um notkun erlendra ökutækja, nr. 267 1. júlí 1993.
1. gr.
Viðauki I, sbr. 3. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar, orðist eins og greinir í viðauka við reglugerð þessa.
2. gr.
Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 66. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast gildi 1. janúar 1994.
Dóms- og kirkjumúlaráðuneytið, 29. desember 1993.
Þorsteinn Pálsson.
Ólafur W. Stefánsson.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.