Prentað þann 4. apríl 2025
634/1995
Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunina Kínó, nr. 516 28. september 1995.
1. gr.
3. tl. 5. gr. orðist svo:
5. 3
Vinningsfjárhæðin ræðst af fjölda réttra talna samkvæmt útdrætti og þeirri fjárhæð sem greidd er fyrir þátttöku samkvæmt eftirfarandi töflu:
Fjöldi talna sem þátttakandi velur (frá einni upp í sex) | Réttar tölur þátttakanda samkvæmt útdrætti | Vinningsfjárhæðir á leik |
6 | 6 | 10.000 sinnum spilafjárhæð |
5 | 100 sinnum spilafjárhæð | |
4 | 2 sinnum spilafjárhæð | |
0 | Röðin endurgreidd | |
5 | 5 | 1.000 sinnum spilafjárhæð |
4 | 20 sinnum spilafjárhæð | |
3 | 2 sinnum spilafjárhæð | |
4 | 4 | 90 sinnum spilafjárhæð |
3 | 3 sinnum spilafjárhæð | |
2 | Röðin endurgreidd | |
3 | 3 | 20 sinnum spilafjárhæð |
2 | 2 sinnum spilafjárhæð | |
2 | 2 | 8 sinnum spilafjárhæð |
1 | 1 | 1,7 sinnum spilafjárhæð |
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í lögum um talnagetraunir, nr. 26 2. maí 1986, öðlast þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. desember 1995.
F. h. r.
Ólafur W. Stefánsson.
Jón Thors.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.