1. gr.
3. tölul. 1. mgr. viðauka 2 við reglugerðina orðast svo:
Eftirtalin kennivottorð sem gefin eru út til ríkisborgara hlutaðeigandi lands:
Austurríki: |
Personalausweis, útgefið til ríkisborgara Austurríkis. |
Belgía: |
Carte d'Identité (Identiteitskaart, Personal-ausweis, Identity card), útgefið til ríkisborgara Belgíu. |
Certificat d´identité útgefið til belgískra barna undir 12 ára aldri, skilyrði er þó að barnið ferðist með foreldri sem ber fullnægjandi ferðaskilríki. |
|
Eistland: |
Eesti Vabariik Isikutunnistus (Republic of Estonia Identity Card), útgefið til ríkisborgara Eistlands. |
Frakkland: |
Carte Nationale d'Identité, útgefið til ríkisborgara Frakklands. |
Grikkland: |
Deltio Taytotitas, útgefið til ríkisborgara Grikklands. |
Holland: |
Identiteitskaart B (Toeristenkaart), útgefið fyrir 1. janúar 1995 til ríkisborgara Hollands. |
Europese identiteitskaart (European Identity Card, Carte d'Identité Européenne), útgefið eftir 31. desember 1994 til ríkisborgara Hollands. |
|
Ítalía: |
Carta d'Identità, útgefið til ríkisborgara Ítalíu. |
Certificate to expatriate, útgefið til ríkisborgara Ítalíu sem er yngri en 15 ára, skilyrði er þó að barnið ferðist með foreldri sem ber fullnægjandi ferðaskilríki. |
|
Kýpur: |
Deltio Taytotitas (Kimlik Karti, Identity Card), útgefið til ríkisborgara Kýpur. |
Liechtenstein: |
Identitätskarte (Carte d'Identité, Carta d'Identità), útgefið til ríkisborgara Liechtenstein. |
Litháen: |
Asmens tapatybés kortelé (Personal Identity Card), útgefið til ríkisborgara Litháen. |
Lúxemborg: |
Carte d'Identité (Identitätskarte, Identity Card) og Titre d'Identité et de Voyage (Kinderausweis), útgefið til ríkisborgara Lúxemborgar. |
Malta: |
Karta TaL- Dentitá, útgefið til ríkisborgara Möltu. |
Portúgal: |
Bilhete de Identidade de Cidadao Nacional, útgefið til ríkisborgara Portúgal. |
Pólland: |
Rzeczpospolita Polska Dowód Osobisty, Republic of Poland/Identity Card, útgefið til ríkisborgara Póllands. |
Rúmenía: |
Carte d'Identite (Carte de identitate, Identity card), útgefið til ríkisborgara Rúmeníu. |
Slóvakía: |
Obciansky Preukaz/Identification Card, útgefið til ríkisborgara Slóvakíu. |
Slóvenía: |
Osebna Izkaznica/Identity Card, útgefið til ríkisborgara Slóveníu. |
Spánn: |
Documento Nacional de Identidad, útgefið til ríkisborgara Spánar. |
Sviss: |
Carte d'Identité Citoyen Suisse (Identitätskarte Schweizerbürger, Carta d'Identità Cittadino Svizzero), útgefið til ríkisborgara Sviss. |
Identitätskarte (Carte d'Identité, Carta d'Identità, Carta d'Identitad, Identity Card), útgefið eftir 30. júní 1994 til ríkisborgara Sviss. |
|
Tékkland: |
Obcansky Prúkaz (Czeck Republic Identification Card), útgefið til ríkisborgara Tékklands. |
Ungverjaland: |
Magyar Köstársaság (Személyazonosíto Igazolvány, Republic of Hungary Identity Card), útgefið til ríkisborgara Ungverjalands. |
Þýskaland: |
Personalausweis, Kinderausweis, Behelfsmässiger Personalausweis, útgefið til ríkisborgara Þýskalands. |
2. gr.
Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 58. gr., sbr. 1. mgr. 3. gr., 2. mgr. 5. gr. og 2. mgr. 36. gr. laga um útlendinga nr. 96 15. maí 2002 öðlast þegar gildi.
Innanríkisráðuneytinu, 8. febrúar 2012.
Ögmundur Jónasson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.