Landbúnaðarráðuneyti

729/2006

Reglugerð um (20.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. - Brottfallin

1. gr.

Með hliðsjón af tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2005/86/EB og nr. 2005/87/EB er B-hluta, 1. viðauka, II. kafla reglugerðar nr. 340/2001 breytt sem hér segir:

1. Í stað 19. línu, kamfeklór, komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Hámarksinnihald í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald

(1)

(2)

(3)

,,19. Kamfeklór (toxafen)

- summa efnamyndavísa CHB 26, 50 og 62 (*)

- Fiskur, önnur lagardýr, afurðir þeirra og aukaafurðir, að undanskildu fisklýsi

0,02

- Fisklýsi (**)

0,2

- Fiskafóður (**)

0,05

(*) Tölusetningarkerfið er samkvæmt Parlar, og á undan fer annaðhvort "CHB" eða "Parlar #":
- CHB 26: 2-endó,3-exó,5-endó, 6-exó, 8,8,10,10-októklórbornan,
- CHB 50: 2-endó,3-exó,5-endó, 6-exó, 8,8,9,10,10-nonaklórbornan,
- CHB 62: 2,2,5,5,8,9,9,10,10-nonaklórbornan.
(**) Gildin skulu endurskoðuð eigi síðar en 31. desember 2007 með það að markmiði að lækka hámarksgildin."

2. Í stað 2. línu, blý, komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Hámarksinnihald í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihald

(1)

(2)

(3)

"2. Blý (*)

Fóðurefni, að undanskildu:

10

- grænfóðri (**)

30 (***)

- fosfötum og kalkkenndum sjávarþörungum

15

- kalsíumkarbónati

20

- geri

5

Aukefni sem tilheyra hópi snefilefnablandna, að undanskildu:

100

- sinkoxíði

400 (***)

- manganoxíði, járnkarbónati, koparkarbónati

200 (***)

Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna, að undanskildu:

30 (***)

- klínoptílólíti úr gosmyndunum

60 (***)

Forblöndur

200 (***)

Fóðurbætir, að undanskildum:

10

- steinefnablöndum

15

Heilfóður

5

(*) Hámarksgildi vísa til magngreiningar á blýi þar sem útdráttur er gerður í saltpéturssýru (5% miðað við rúmmál) í 30 mínútur við suðumark. Nota má jafngildar útdráttaraðferðir hafi verið sýnt fram á að sú aðferð, sem notuð er, hafi samsvarandi skilvirkni í útdrætti.
(**) Grænfóður tekur til afurða sem ætlaðar eru sem fóður, s.s. heys, votheys, grass o.s.frv.
(***) Gildin skulu endurskoðuð eigi síðar en 31. desember 2007 með það að markmiði að lækka hámarksgildin."

3. Í stað 3. línu, flúor, komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Hámarksinnihald í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihaldi

(1)

(2)

(3)

"3.Flúor (*)

Fóðurefni, að undanskildu:

150

- fóðri úr dýraríkinu, að undanskildum sjávarkrabbadýrum, s.s. átu

500

- sjávarkrabbadýrum, s.s. átu

3000

- fosfötum

2000

- kalsíumkarbónati

350

- magnesíumoxíði

600

- kalkkenndum sjávarþörungum

1000

Vermikúlít (E 561)

3000 (**)

Fóðurbætir

 

- sem inniheldur ≤ 4% fosfór

500

- sem inniheldur > 4% fosfór

125 fyrir 1% fosfór

Heilfóður, að undanskildu:

150

- heilfóðri fyrir nautgripi, sauðfé og geitur

 

- - á mjólkurskeiði

30

- - öðru

50

- heilfóðri fyrir svín

100

- heilfóðri fyrir alifugla

350

- heilfóðri fyrir kjúklinga

250»

(*) Hámarksgildi vísa til magngreiningar á flúori þar sem útdráttur er gerður í 1 N saltsýru í 20 mínútur við umhverfishita. Nota má jafngildar útdráttaraðferðir, hafi verið sýnt fram á að sú aðferð, sem notuð er, hafi samsvarandi skilvirkni í útdrætti.
(**) Gildin skulu endurskoðuð eigi síðar en 31. desember 2007 með það að markmiði að lækka hámarksgildin."

4. Í stað 6. línu, kadmíum, komi eftirfarandi:

Óæskileg efni

Afurðir sem ætlaðar eru í fóður

Hámarksinnihald í mg/kg (milljónarhlutar) fyrir fóður með 12% rakainnihaldi

(1)

(2)

(3)

,,6. Kadmíum (*)

Fóðurefni úr jurtaríkinu:

1

Fóðurefni úr dýraríkinu

2

Fóðurefni úr steinaríkinu, að undanskildum:

2

- fosfötum

10

Aukefni, sem tilheyra hópi snefilefnablandna, að undanskildum:

10

- koparoxíði, manganoxíði, sinkoxíði og einvötnuðu mangansúlfati

30 (**)

Aukefni sem tilheyra hópi bindi- og kekkjavarnarefna

2

Forblöndur

15 (**)

Steinefnafóður

 

- sem inniheldur < 7% fosfór

5

- sem inniheldur ≥ 7% fosfór

0,75 fyrir 1% fosfór,
að hámarki 7,5

Fóðurbætir fyrir gæludýr

2

Annar fóðurbætir

0,5

Heilfóður fyrir nautgripi, sauðfé og geitur
og fiskafóður, að undanskildu

1

- heilfóðri fyrir gæludýr

2

- heilfóðri fyrir kálfa, lömb og kiðlinga og öðru heilfóðri

0,5

(*) Hámarksgildi vísa til magngreiningar á kadmíum þar sem útdráttur er gerður í saltpéturssýru (5% miðað við rúmmál) í 30 mínútur við suðumark. Nota má jafngildar útdráttaraðferðir hafi verið sýnt fram á að sú aðferð, sem notuð er, hafi samsvarandi skilvirkni í útdrætti.
(**) Gildin skulu endurskoðuð eigi síðar en 31. desember 2007 með það að markmiði að lækka hámarksgildin."

2. gr.

Á grundvelli ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 76 frá 2006, frá 7. júlí 2006, skulu tilskipanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins nr. 2005/86 og 2005/87 öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af I. viðauka EES-samningsins og öðrum ákvæðum hans.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Landbúnaðarráðuneytinu, 14. ágúst 2006.

F. h. r.

Níels Árni Lund.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica