1. gr.
Á grundvelli ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 2/2005, frá 8. febrúar 2005 skulu reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1334/2003 frá 25. júlí 2003 og nr. 2112/2003 frá 1. desember 2003, öðlast gildi hér á landi. Vísað er til þessara reglugerða framkvæmdastjórnarinnar í I. viðauka II. kafla samningsins um Evrópska efnahagssvæðið.
2. gr.
Reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1334/2003 og nr. 2112/2003 eru birtar sem fylgiskjöl I og II við reglugerð þessa.
3. gr.
Í samræmi við 1. gr. breytast ákvæði 9. liðar, Snefilefni, D-hluta 3. viðauka, aukefni, reglugerðar nr. 340/2001. Breytingarnar eru útlistaðar hér að neðan:
EBE-númer |
Frumefni |
Aukefni |
Efnaformúla og lýsing |
Hámarksinnihald frumefnisins í mg/kg í heilfóðri eða í mg á dag |
Önnur ákvæði |
Gildistími leyfis |
9. Snefilefni |
||||||
E 1 |
Járn-Fe |
Ferrókarbónat |
FeCO3 |
Sauðfé: 500 (samtals) mg/kg heilfóðurs Gæludýr: 1 250 (samtals) mg/kg heilfóðurs Svín: - grísir allt að einni viku áður en þeir eru vandir undan: 250 mg á dag - önnur svín: 750 (samtals) mg/kg heilfóðurs Aðrar tegundir: 750 (samtals) mg/kg heilfóðurs |
Án tímamarka |
|
Ferróklóríð, fjórvatnað |
FeCl2·4H2O |
|||||
Járnklóríð, sexvatnað |
FeCl3·6H2O |
|||||
Ferrósítrat, sexvatnað |
Fe3(C6H5O7)2·6H2O |
|||||
Ferrófúmarat |
FeC4H2O4 |
|||||
Ferrólaktat, þrívatnað |
Fe(C3H5O3)2·3H2O |
|||||
Járnoxíð |
Fe2O3 |
|||||
Ferrósúlfat, einvatnað |
FeSO4H2O |
|||||
Ferrósúlfat, sjövatnað |
FeSO4·7H2O |
|||||
Ferróklósamband amínósýra, vatnað |
Fe(x)1-3 . nH2O (x = forskautsjón amínósýru leidd af vatnsrofnu sojaprótíni). Mólþungi 1 500 eða minni |
|||||
E 3 |
Kóbalt-Co |
Kóbaltasetat, fjórvatnað |
Co(CH3COO)2·4H2O |
2 (samtals) |
- |
Án tímamarka |
Basískt kóbaltkarbónat, einvatnað |
2CoCO3·3Co(OH)2·H2O |
|||||
Kóbaltklóríð, sexvatnað |
CoCl2·6H2O |
|||||
Kóbaltsúlfat, sjövatnað |
CoSO4·7H2O |
|||||
Kóbaltsúlfat, einvatnað |
CoSO4·H2O |
|||||
Kóbaltnítrat, sexvatnað |
Co(NO3)2·6H2O |
|||||
E 4 |
Kopar-Cu |
Kúpríkasetat, einvatnað |
Cu(CH3COO)2·H2O |
Svín - grísir, allt að 12 vikum: 170 (samtals) - önnur svín: 25 (samtals) Nautgripir 1. - nautgripir áður en jórtur hefst: - mjólkurlíki: 15 (samtals) - annað heilfóður: 15 (samtals). 2. - aðrir nautgripir: 35 (samtals). |
Eftirfarandi yfirlýsingum skal bætt við merkingar og fylgiskjöl: - Vegna sauðfjár: Ef styrkur kopars í fóðri er yfir 10 mg/kg: "styrkur kopars í þessu fóðri kann að valda eitrun í sumum sauðfjárkynjum" - Vegna nautgripa eftir að jórtur hefst: |
Án tímamarka |
Basískt kúpríkkarbónat, einvatnað |
CuCO3·Cu(OH)2·H2O |
|||||
Kúpríkklóríð, tvívatnað |
CuCl2·2H2O |
|||||
Kúpríkmetíónín |
Cu(C5H10NO2S)2 |
|||||
Kúpríkoxíð |
CuO |
Sauðfé: 15 (samtals) Fiskur: 25 (samtals) Krabbadýr: 50 (samtals) Aðrar tegundir: 25 (samtals) |
Ef styrkur kopars í fóðri er undir 20 mg/kg: "styrkur kopars í þessu fóðri kann að valda koparskorti í nautgripum sem eru höfð í bithögum með miklu magni mólýbdens eða brennisteins." |
|||
Kúpríksúlfat, fimmvatnað |
CuSO4·5H2O |
|||||
Vatnað kúpríkklósamband amínósýrna |
Cu (x)1-3· nH2O (x = forskautsjón amínósýru leidd af vatnsrofnu sojaprótíni). Mólþungi 1 500 eða minni. |
|||||
E 5 |
Mangan-Mn |
Mangan-(II)-karbónat |
MnCO3 |
Fiskur: 100 (samtals) Aðrar tegundir: 150 (samtals) |
- |
Án tímamarka |
Mangan-(II)-klóríð, fjórvatnað |
MnCl2·4H2O |
|||||
Mangan-(II)-vetnisfosfat, þrívatnað |
MnHPO4·3H2O |
|||||
Mangan-(II)-oxíð |
MnO |
|||||
Mangan-(III)-oxíð |
Mn2O3 |
|||||
Mangan-(II)-súlfat, fjórvatnað |
MnSO4·4H2O |
|||||
Mangan-(II)-súlfat, einvatnað |
MnSO4·H2O |
|||||
Vatnað mangan-(II)-klósamband amínósýrna |
Mn (x)1-3· nH2O (x = forskautsjón amínósýru leidd af vatnsrofnu sojaprotíni Mólþungi 1 500 eða minni. |
|||||
Mangan-(II)-mangan-(III)-oxíð |
MnO Mn2O3 |
|||||
E 6 |
Sink-Zn |
Sinklaktat, þrívatnað |
Zn(C3H5O3)2·3H2O |
Gæludýr: 250 (samtals) Fiskur: 200 (samtals) Mjólkurlíki: 200 (samtals) Aðrar tegundir: 150 (samtals) |
- |
Án tímamarka |
Sinkasetat, tvívatnað |
Zn(CH3COO)2·2H2O |
|||||
Sinkkarbónat |
ZnCO3 |
|||||
Sinkklórið, einvatnað |
ZnCl2·H2O |
|||||
Sinkoxíð |
ZnO Hámarksinnihald af blýi: 600 mg/kg. |
|||||
Sinksúlfat, sjövatnað |
ZnSO4·7H2O |
|||||
Sinksúlfat, einvatnað |
ZnSO4·H2O |
|||||
Vatnað sinkklósamband amínósýrna |
Zn (x)1-3·nH2O (x = forskautsjón amínósýru leidd af vatnsrofnu sojapróteini). Mólþungi 1 500 eða minni. |
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Landbúnaðarráðuneytinu, 11. september 2006.
F. h. r.
Guðmundur B. Helgason.
Baldur P. Erlingsson.
Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)