Landbúnaðarráðuneyti

928/2004

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 403/2004 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. - Brottfallin

1. gr.

Með vísan til 5. gr. reglugerðar nr. 403/2003 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti, en í greininni er fjallað um endurúthlutun á tollkvótum, bætist við upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar eftirfarandi:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
kg
%
kr./kg
Tollnúmer: Nautgripakjöt-Vöruliðir 0202 og 0210:
0202.3xxx Kjöt af dýrum af nautgripa-
kyni, fryst
01.12.04 – 30.06.05
16.400
0
547



2. gr.

Við upptalningu í 2. gr. reglugerðarinnar bætist eftirfarandi:

Vara
Tímabil
Vörumagn
Verðtollur
Magntollur
kg
%
kr./kg
Tollnúmer: Af öndum, gæsum eða perluhænsnum:
0207.3601 Beinlaust
01.12.04 – 30.06.05
8.000
0
224
0207.3602 Lifur
01.12.04 – 30.06.05
2.000
224
Úr tollnúmeri: Hreindýrakjöt fryst – vöruliður 0208
0208.9008 Hreindýrakjöt í heilum og
hálfum skrokkum
01.01 - 31.06.2005
ótilgr.
0
0



3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A og laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 19. nóvember 2004.

F. h. r.
Ólafur Friðriksson.
Atli Már Ingólfsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica