169/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001. - Brottfallin
Stofnreglugerð:
Felld brott með:
1. gr.
5. tl. 3. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
5. |
Innfjarðarækja samtals |
2.050
|
|
þ.a. Arnarfjörður |
650
|
|
þ.a. Ísafjarðardjúp |
1.200
|
|
þ.a. Húnaflói |
0
|
|
þ.a. Skagafjörður |
0
|
|
þ.a. Skjálfandi |
0
|
|
þ.a. Öxarfjörður |
200
|
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt ákvæðum laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 2. mars 2001.
Árni M. Mathiesen.
Jón B. Jónasson.