Landbúnaðarráðuneyti

639/2003

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

1. gr.

A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:

Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:

1.2.2. Sefalósporín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Seftíófúr Summa allra leifa sem halda betalaktambyggingu sinni, gefin upp sem desfúróýlseftíófúr
Nautgripir
1 000 µg/kg
Vöðvi
2 000 µg/kg
Fita
2 000 µg/kg
Lifur
6 000 µg/kg
Nýra
100 µg/kg
Mjólk

Við töflu 1.2.10. Amínóglýkósíð, bætist:

1.2.10. Amínóglýkósíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Díhýdróstreptómýsín Díhýdróstreptómýsín
Nautgripir, sauðfé
500 µg/kg
Fita
500 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
200 µg/kg
Mjólk
Svín
500 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Húð og fita
500 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
Gentamísín Summan af gentamísíni C1, gentamísíni C1a, gentamísíni C2 og gentamísíni C2a
Nautgripir
50 µg/kg
Fita
50 µg/kg
Vöðvi
200 µg/kg
Lifur
750 µg/kg
Nýra
100 µg/kg
Mjólk
Svín
50 µg/kg
Vöðvi
50 µg/kg
Húð og fita
200 µg/kg
Lifur
750 µg/kg
Nýra
Spektínómýsín Spektínómýsín
Sauðfé
300 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
500 µg/kg
Fita
1 000 µg/kg
Lifur
5 000 µg/kg
Nýra
Streptómýsín Streptómýsín
Nautgripir, sauðfé
500 µg/kg
Fita
500 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
200 µg/kg
Mjólk
Svín
500 µg/kg
Vöðvi
500 µg/kg
Húð og fita
500 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra

Við töflu 2.1.6. Píperasínafleiður bætist:

2.1.6. Píperasínafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Píperasín Píperasín
Svín
400 µg/kg
Vöðvi
800 µg/kg
Húð og fita
2 000 µg/kg
Lifur
1 000 µg/kg
Nýra
Kjúklingar
2 000 µg/kg
Egg

Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:

2.3.1. Avermektín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Abamektín Avermektín B1a
Sauðfé
20 µg/kg
Vöðvi Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
50 µg/kg
Fita
25 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra

Ný tafla 4.1.3. Enólsýruafleiður, bætist við:

4.1.3. Enólsýruafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Meloxíkam Meloxíkam
Dýr af hestaætt
20 µg/kg Vöðvi
65 µg/kg Lifur
65 µg/kg Nýra


B. Ákvæðum II. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:

2. Lífræn efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni
Dýrategundir
Önnur ákvæði
Allantóín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis Eingöngu til staðbundinnar notkunar
Asaglýnafarelín Laxfiskar Ekki ætlað fiskum sem gefa af sér hrogn til manneldis
Bensókaín Laxfiskar
Deslórelínasetat Dýr af hestaætt
Dexpanþenól Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
Hýdroxýetýlsalisýlat Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur Eingöngu til staðbundinnar notkunar
Xýlasínhýdróklóríð Nautgripir, Dýr af hestaætt

C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:

Við töflu 2.2.3. Pýretín og Pýretróíð, bætist:

2.2.3. Pýretróíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefur
Önnur ákvæði
Alfasýpermetrín Sýpermetrín (samtala af ísómerum)
Nautgripir, sauðfé
20 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003

Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar 93/57/EB
200 µg/kg
Fita
20 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra
20 µg/kg
Mjólk
Sýpermetrín Sýpermetrín (samtala af ísómerum)
Nautgripir
20 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003

Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar 93/57/EB
200 µg/kg
Fita
20 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra
20 µg/kg
Mjólk
Sauðfé
20 µg/kg
Vöðvi Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
200 µg/kg
Fita
20 µg/kg
Lifur
20 µg/kg
Nýra


Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:

6.1. Prógestógen

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarks-magn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Altrenógest Altrenógest
Svín
3 µg/kg Húð og fita Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2005. Einungis til notkunar í dýrarækt.
3 µg/kg Lifur
3 µg/kg Nýra
Dýr af hestaætt
3 µg/kg Fita
3 µg/kg Lifur
3 µg/kg Nýra


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig í samræmi við reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar nr. 868/2002/EB, 869/2002/EB, 1530/2002/EB og 1752/2002/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2003. Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 19. ágúst 2003.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica