A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:
1.2.2. Sefalósporín
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Seftíófúr | Summa allra leifa sem halda betalaktambyggingu sinni, gefin upp sem desfúróýlseftíófúr |
Nautgripir
|
1 000 µg/kg
|
Vöðvi | |
2 000 µg/kg
|
Fita | ||||
2 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
6 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
100 µg/kg
|
Mjólk |
Við töflu 1.2.10. Amínóglýkósíð, bætist:
1.2.10. Amínóglýkósíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Díhýdróstreptómýsín | Díhýdróstreptómýsín |
Nautgripir, sauðfé
|
500 µg/kg
|
Fita | |
500 µg/kg
|
Vöðvi | ||||
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
200 µg/kg
|
Mjólk | ||||
Svín
|
500 µg/kg
|
Vöðvi | |||
500 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
Gentamísín | Summan af gentamísíni C1, gentamísíni C1a, gentamísíni C2 og gentamísíni C2a |
Nautgripir
|
50 µg/kg
|
Fita | |
50 µg/kg
|
Vöðvi | ||||
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
750 µg/kg
|
Nýra | ||||
100 µg/kg
|
Mjólk | ||||
Svín
|
50 µg/kg
|
Vöðvi | |||
50 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
750 µg/kg
|
Nýra | ||||
Spektínómýsín | Spektínómýsín |
Sauðfé
|
300 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
500 µg/kg
|
Fita | ||||
1 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
5 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
Streptómýsín | Streptómýsín |
Nautgripir, sauðfé
|
500 µg/kg
|
Fita | |
500 µg/kg
|
Vöðvi | ||||
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
200 µg/kg
|
Mjólk | ||||
Svín
|
500 µg/kg
|
Vöðvi | |||
500 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
1 000 µg/kg
|
Nýra |
Við töflu 2.1.6. Píperasínafleiður bætist:
2.1.6. Píperasínafleiður
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Píperasín | Píperasín |
Svín
|
400 µg/kg
|
Vöðvi | |
800 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
2 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
Kjúklingar
|
2 000 µg/kg
|
Egg |
Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:
2.3.1. Avermektín
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Abamektín | Avermektín B1a |
Sauðfé
|
20 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
50 µg/kg
|
Fita | ||||
25 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra |
Ný tafla 4.1.3. Enólsýruafleiður, bætist við:
4.1.3. Enólsýruafleiður
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Meloxíkam | Meloxíkam |
Dýr af hestaætt
|
20 µg/kg | Vöðvi | |
65 µg/kg | Lifur | ||||
65 µg/kg | Nýra |
B. Ákvæðum II. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
2. Lífræn efnasambönd
Lyfjafræðilega virk efni
|
Dýrategundir
|
Önnur ákvæði
|
Allantóín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Asaglýnafarelín | Laxfiskar | Ekki ætlað fiskum sem gefa af sér hrogn til manneldis |
Bensókaín | Laxfiskar | |
Deslórelínasetat | Dýr af hestaætt | |
Dexpanþenól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Hýdroxýetýlsalisýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Xýlasínhýdróklóríð | Nautgripir, Dýr af hestaætt |
C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 2.2.3. Pýretín og Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Alfasýpermetrín | Sýpermetrín (samtala af ísómerum) |
Nautgripir, sauðfé
|
20 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar 93/57/EB |
200 µg/kg
|
Fita | ||||
20 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra | ||||
20 µg/kg
|
Mjólk | ||||
Sýpermetrín | Sýpermetrín (samtala af ísómerum) |
Nautgripir
|
20 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar 93/57/EB |
200 µg/kg
|
Fita | ||||
20 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra | ||||
20 µg/kg
|
Mjólk | ||||
Sauðfé
|
20 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hamarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
||
200 µg/kg
|
Fita | ||||
20 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra |
Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:
6.1. Prógestógen
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
Altrenógest | Altrenógest |
Svín
|
3 µg/kg | Húð og fita | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2005. Einungis til notkunar í dýrarækt. |
3 µg/kg | Lifur | ||||
3 µg/kg | Nýra | ||||
Dýr af hestaætt
|
3 µg/kg | Fita | |||
3 µg/kg | Lifur | ||||
3 µg/kg | Nýra |
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig í samræmi við reglugerðir framkvæmdastjórnarinnar nr. 868/2002/EB, 869/2002/EB, 1530/2002/EB og 1752/2002/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 43/2003. Reglugerðin öðlast þegar gildi.