1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
2. gr.
Við 10. gr. reglugerðarinnar bætist svohljóðandi málsliður: Matvælastofnun er þó heimilt að gefa kost á að slík dýr séu tafarlaust send úr landi sé smitvörnum ekki ógnað.
3. gr.
Viðauki I við reglugerðina verður svohljóðandi:
1) Lönd án hundaæðis:
2) Lönd þar sem hundaæði er haldið vel í skefjum:
3) Áhættulönd m.t.t. hundainflúensu:
Bandaríkin
Kanada
Singapore
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 54/1990, um innflutning dýra, lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 55/2013, um velferð dýra.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi en kemur til framkvæmda frá og með 11. apríl 2024.
Matvælaráðuneytinu, 11. mars 2024.
Katrín Jakobsdóttir.
Emilía Madeleine Heenen.