1. gr.
Við 12. tl. 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar bætast orðin „og nautgripir geta legið á.“
2. gr.
Við 3. ml. 4. mgr. 7. gr. bætast orðin „og 7. tl. viðauka I.“
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr. reglugerðarinnar:
Í stað orðanna „við aðrar aðstæður og/eða í umhverfi“ í 2. mgr. 8. gr. kemur: annað sem felur í sér aðstæður og/eða umhverfi.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 14. gr. reglugerðarinnar:
5. gr.
Við 16. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein sem orðast svo:
Eldvarnir skulu vera í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
6. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. reglugerðarinnar:
7. gr.
Á eftir 17. gr. reglugerðarinnar kemur ný grein, 18. gr. ásamt fyrirsögn, svohljóðandi:
Öryggi og velferð mjólkurkúa.
Tryggja skal að mjólkurkýr séu mjólkaðar eftir þörfum, að jafnaði a.m.k. tvisvar sinnum daglega nema í lok mjaltaskeiðs og að velferð mjólkurkúnna sé ekki stefnt í hættu. Til staðar skal vera varabúnaður, dælur og/eða rafstöðvar sem hægt er að tengja við kerfi fjóssins með auðveldum hætti.
8. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar:
9. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 55/2013 um velferð dýra og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 30. mars 2022.
Svandís Svavarsdóttir.
Kolbeinn Árnason.
VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)